Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1985, Page 54

Ægir - 01.03.1985, Page 54
NÝ FISKISKIP Sólrún ÍS 1 14. júní á s.l. ári afhenti Skipasmíðastöð Njarð- víkur h.f. nýtt 299 rúmlesta stálfiskiskip, sem hlaut nafniðSólrún ÍS 1, oger smíðanúmer 6 hjá stöðinni. Skipið er hannað hjá Solstrand Slip & Bátbyggeri A/S, sem jafnframt afhendir skipsskrokkinn og mestan hluta búnaðar (smíðanúmer 33), en skrokk- urinn sjálfur er smíðaður hjá Herfjord Slipp & Verk- sted A/S (smíðanúmer 12). Skipasmíðastöð Njarð- víkur hefur hins vegar annast smíði yfirbyggingar, niðursetningu véla og tækja og innréttingar. Sólrún IS er annað stálfiskiskipið, sem stöðin afhendir, hið fyrra er Gunnjón GK, afhentur í maí 1982. Að þeirri smíði var staðið á hliðstæðan hátt, þ.e. hönnun og afhending skrokks og búnaðar frá „Solstrand", en skrokkur var þá smíðaður hjá Vaagland Bátbyggeri A/S. Sólrún IS er smíðuð eftir sömu frumteikningu og Gunnjón GK en er um tveimur metrum lengri, dýpt að þilförum 22 cm meiri, kjölhalli meiri og ákveðnar breytingar á skrokklögun, einkum afturskips. Þótt meginfyrirkomulag þessara skipa sé samsvarandi eru ákveðin frávik í fyrirkomulagi. Skipið er sérstaklega búið til vinnslu ogfrystingar á rækju, jafnframt þvi að geta stundað hefðbundnar ísfiskveiðar. Eigandi Sólrúnar ÍS er Einar Guðfinnsson h.f. í Bol- unarvík. Skipstjóri á skipinu er Jón Guðbrandsson og 1. vélstjóri Þór Ólafur Helgason. Framkvæmdastjóri útgerðar er Guðfinnur Einarsson. Almenn lýsing Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki ®1A1, Fishing Vessel, lce C, >í< MV. Skipið er tveggja þil- fara fiskiskip, búiðtil tog- oglínuveiða, meðgafllaga skut, skutrennu upp á efra þilfarog tveggja hæða yfir- byggingu, íbúðarhæð og brú, aftantil á efra þilfari. Mesta lengd ................. Lengd milli lóðlína ......... Breidd ...................... Dýpt að efra þilfari ........ Dýpt að neðra þilfari ....... Eiginþyngd .................. Særými (djúprista 4.1 7 m) .. Burðargeta (djúprista 4.17 m) Lestarrými (frystilestar) . . . . Beitufrystir ................ Brennsluolíugeymar .......... Daggeymir ................... Ferskvatnsgeymar............. Andveltigeymir .............. Ganghraði (reynslusigling) . Rúmlestatala ................ Skipaskrárnúmer ............. 35.93 m 31.64 m 8.50 m 6.52 m 4.22 m 445 t 724 t 279 t 305 m 3 53 m 3 91 nr 2 m3 32 m3 1 17 m 11.0 hn 299 brl- 1679 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rún., framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; fremri lest me asdikklefa aftantil og botngeymum fyrir brenn sluolíu, og aftari lest með botngeymum fyrir brem1 sluolíu (framantil) og ferskvatn (aftantil); vélaru111 með geymum í síðum fyrirferskvatn og brennsluol|u' beitufrystir; og aftast eru skutgeymar fyrri brennsl olíu (eða meltu) ásamt stýrisvélarrými. Fremst á neðra þilfari eru geymslur (hjálparveD rými), en þar fyrir aftan er fiskvinnsluþiIfar me frystiklefa b.b.-megin fremst. Aftantil á neðra þiltarl er íbúðarými, b.b. megin og í miðju, en s.b.-meg'n er gangur (línugangur). Áefra þilfari erþilfarshúsaftan viðmiðju. í húsinu. sem nær út í b.b.-síðu, er andveltigeymir fremst, el1 að öðru leyti er um að ræða íbúðarými. FramarleS3 á þilfarinu er vinduskýli og niðurgangskappi niðut neðra þilfar og í framkanti skýlis er frammastur. ’ fremri þrún skutrennu er toggálgi (bipodmastur), s.b. megin við yfirbyggingu eru bobbingarenriUt' sem ná fram fyrir yfirbygginguna. í afturkanti brúat er skorsteinshús með sambyggðu ratsjármastri, mastur með rúllu fyrir hífingar. Vélabúnaður Aðalvél skipsins er frá Mirrlees Blackstone, at strokkafjórgengisvél meðforþjöppuogeftirkælmgu; Vélin tengist, gegnum kúplingu, niðurfærslugít Volda Mek Verksted og skiptiskrúfubúnaði ra Liaaen. fjórum i. taliö 102-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.