Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 12
verður gefinn kostur á að velja um leyfi á aflamarki fimm helstu fisktegundaeðasóknarmarki þ.e. að stunda botnfiskveiðar í ákveð- inn dagfjölda og verður árinu þá skipt niður í fjögur veiðitímabil. Reglugerð hefur verið gefin út um stjórn botnfiskveiða 1985 þar sem miðað er við að afli eftirtal- inna tegunda fari ekki fram úr ákveðnu heildarmarki af óslægð- um fiski. 1. Þorskur....... 2. Ýsa ........... 3. Ufsi .......... 4. Karfi ......... 5. Skarkoli .... 6. Grálúða .... 7. Steinbítur . . . Fiskiskipaflotinn Af skipaskrá voru tekin út 1984 10 fiskiskip að stærð samtals 439 brúttórúmlestir. Fiskiskip skrásett á árinu voru einnig 10, samtals 1.011 brúttó- rúmlestir. Rétt nýting fiskimiðanna bygg- ist á heppilegum fiskiskipum fyrir viðkomandi verstöðvar. Tilkoma skuttogaranna varð mörgu byggðarlagi lyftistöng en þeir henta ekki allstaðar. Stöðvun og kyrrstaða í endurnýjun fiskiskipa er hættuleg. Hún gæti fyrr en varir kallað á nýja endurnýjunar- skriðu með vaxandi fiskstofnum. Allt tal um of stóran fiskiskipa- flota hefur sljóvgandi áhrif og virkar neikvætt á þá sem eiga að taka við af þeim eldri. Það er því sárt að horfa á eftir góðum skipum úr landi, komi ekki önnur betri í staðinn. Þar sem í þessu blaði og næsta fylgir greinarflokkur forystu- manna sjávarútvegsins um útgerð, framleiðslu söluafurða og afkomu útvegsins s.l. ár verður ekki nánar farið inn á þau mál hér, en höfundum þakka ég vel unnar greinar. 250 þús. tonn 60 þús. tonn 70 þús. tonn 110 þús. tonn 17 þús. tonn 30 þús. tonn 15 þús. tonn UTVEGUR 1984 ER VÆNTANLEGUR ERT ÞÚ KAUPANDI Vilt þú vita um afla og aflaverðmæti allra báta og togara á s.l. ári Vilt þú vita hvað hvert fiskvinnslufyrirtæki á landinu tók á móti miklu fiskmagni á s.l. ári svo og aflaverðmæti þess fisks. Vilt þú vita hve mikið fiskmagn var unnið í hverri verstöð landsins á s.l. ári svo og s.l. 10 ár. Allar þessar upplýsingar auk fjölmargra annarra er að finna í Útvegi '84. Fiskifélag íslands Sími 10500 Pósthólf 20 - 121 Reykajvík 60-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.