Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 12

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 12
við vesturströnd Noregs. Fyrir þeim fóru Ole G. Syre og Símon Olsen. Þeir fundu rækju í ísa- fjarðardjúpi, en ekkert varð úr áframhaldandi veiðum þar sem sölumöguleikar voru ekki fyrir hendi. Næstur til að reyna var Sveinn nokkur Sveinsson, yfirleitt nefnd- ur braskari. Hann keypti veiðar- færin af Norðmönnunum 1928 og varð var, en gafst upp af sömu ástæðu og frumherjarnir. Það var svo vorið 1935 sem Ole Syre og Símon Olsen reyndu aftur við rækjuna, og nú með þeim árangri að síðan hefur hún verið nytjuð við landið. Rækjuna suðu þeir um borð og seldu aðal- lega til Reykjavíkur. Veiðarnar gengu vel og keyptu þeir 7 lesta bát til veiðanna og nefndu Karmöy. Stundaði sá bátur rækju- veiðar síðan um áratuga skeið. Rækjan var mest seld til Dan merkur. Sölutregða leiddi til er iðs reksturs, og eftir tvö ár ákva bæjarstjórnin að selja fyrirtaeki Þá var stofnað nýtt fyrirtæki 1 eigu einkaaðila, Niðursuðuver' smiðjan á ísafirði hf., og tók Þa® við verksmiðjunni. Hefur Þaö síðan starfað að rækjuvinnsH- Rækjuveiðar og -vinnsla hetu því verið starfrækt á ísafirði fra árinu 1936, að undanskildul11 stríðsárunum, en þá seldisteng111 rækja. Rækjuvinnslan freistaði fleir'' Ole Syre stofnaði aðra verk- smiðju 1949 í félagið við aðra og nefndist hún Pólar h.f. TveiH árum seinna yfirtók fyritseki Guðmundur og Jóhann hana. Á sjötta áratugnum stunduðn 6-8 bátar rækjuveiðar. Fös skipan komstá veiðarnar, þannig að vertíð stóð frá hausti fram a vor. Hefur svo verið síðan. SjO' menn tóku svo upp árið 1963 h|e á veiðum í einn mánuð fra miðjum desember. Rækjan var öll handpilluð, og aflinn var 30CF- 600 tonn á ári. Veiðarnar virtust hafa náð nokkru jafnvægi. Þeir félagar hugðust fá hingað tæki til niðursuðu rækjunnar, og stofnuðu í því augnmiði Kampa- lampa hf. ásamt fleirum. Var ætl- unin að reisa niðursuðuverk- smiðju og varsótttil yfirvalda um innflutninginn, lóð og bygginga- leyfi; en var synjað. Fyrsta rækjuverksmiðjan Alþýðuflokksmenn voru í . meirihluta íbæjarstjórn ísafjarðar á þeim tíma og afstaða þeirra til atvinnureksturs var vafningalaus: Bæjarstjórnin ákvað að setja á fót verksmiðju í eigu bæjarins til að sjóða niður rækju. Rækjuverksmiðja ísafjarðar hóf starfsemi í júní 1936. Sama vor leituðu Símon og Syre rækju í ísafjarðardjúpi, Arnarfirði og víðar með styrk Fiskimálasjóðs. Öfluðu þeir síðan verksmiðjunni hráefnis ásamt Sveini Sveinssyni og Árna Magnússyni. Nokkurfjöldi kvenna og barna fékk atvinnu við pillun rækjunnar. Var það sannarlega mikil búbót á þessum atvinnu- leysistímum. Áðurvar rækjart handpilluð og síðan soðin niður ídósir. Myndirfrá rækjuvinnslu á ísafirði árið 1951. 496-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.