Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 8

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 8
inndjúpsrækja, en megnið úthafsrækja. Með rússarækjunni hefur svo verið hægt að halda uppi stöðugri vinnu allt árið um kring, en starfsmenn verksmiðj- unnar eru 80-90. Afkastageta verksmiðjunnar er um 25 tonn á sólarhring og er unnið á vöktum frá miðnætti til klukkan 7 að kvöldi. Áður var niðursuða stunduð í verksmiðjunni, eins og nafn hennar bendir til, en nú er eingöngu fryst. í sumar hafa 9 bátar landað rækju hjá Niðursuðuverksmiðj- unni. Sex þeirra eru vertíðarbátar að sunnan, sem verksmiðjan hefur á leigu. Hinir þrír eru eign verksmiðjunnar og fleiri aðila í sameiningu, en það eru Haukur Böðvarsson 57 brl., Iðunn 29 brl., og Arnarnes 348 brl. Arnar- nesið stundar veiðar á Dohrn- banka og frystir rækjuna um borð. Það hefur færst í vöxt að vinnslustöðvarnar eigi hlut í bátum þeim sem leggja upp hjá þeim rækjuna. Rækjuverksmiðja O.N. Olsen Rækjuverksmiðja O.N. Olsen h.f., var stofnuð árið 1959 og hét þá Niðursuðuverksmiðja. Fyrir- tækinu var breytt í hlutafélag árið 1974 um leið og nafninu var breytt. Verksmiðjan var með þeim fyrstu hér á landi sem keyptu rækjupillunarvélar árið 1959. Áður var öll rækja hand- pilluð. Fyrirtækið er til húsa við Sundstræti og eftir 1980 hefur mikið verið byggt við húsnæði þess. Framkvæmdastjóri erTheo- dór Norðkvist. Hjá verksmiðju Olsen er unn- inn skelfiskur auk rækju. Skelin hefur verið flett í vélum síðan 1973. Hörpuskelin er veidd í Djúpinu og stunda 4-5 bátar veiðarnar á haustin og fram eftir vetri. Kvótinn í Djúpinu er 600 Hið nýja verksmiðjuhús Niðursuðuverksmiðjunnar hf. við Sundahöfn á ísafirð'■ Úr mótttökunni: Verið er að þýða upp rússa. Með rússarækjunni má halda fn171 reiðslunni stöðugri allt árið. tonn og vantar tilfinnanlega að leita nýrra miða svo auka megi veiðarnar. Rækjuvinnslan hefur eingöngu unnið íslenska rækju. Á síðasta ári voru unnin um 380 tonn af rækju úr Djúpinu og 1500 tonn af úthafsrækju. Fimm bátar hafa lagt upp hjá verksmiðjunni á veturna, en í sumar hafa bæst við tveir leigubátar úr Grindavík. Ver smiðjan á sjálf einn bát, Ásu, brl. að stærð. Fastir starfsmer"1 fyrirtækisins eru milli 25 og 30- Rækjuverksmiðjan í Hnífsdal Rækjuverksmiðjan h.f- Hnífsdal var stofnuð af Sigur 492-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.