Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 27

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 27
®°öa samvinnu við skiptstjórnar- Jnn Urn gerð og þróun veiðar- ranna. Mest hefur verið unnið að nýjungum í sambandi við rækjuvörpuna. í þeim tilgangi festi Netagerðin kaup á sér- ig °ruggum höndum. Netagerðin framleiðir aðallega vörpur fyrir togara stökum búnaði. Þar er um að ræða neðansjávarmyndavél sem sett er á sérstaka grind eða búr og síðan dregin með veiðarfærinu. Með þessu tæki má fylgjast með trollinu í sjónum og hvernig varpa, hlerar og vírar virka við veiðarnar. Þá er hægt að kanna hvernig einstakar breytingar á veiðitækjunum reynast við raun- verulegarveiðar. Þennan mynda- tökubúnað má einnig nota með öðrum veiðarfærum en rækju- vörpu. Hafrannsóknastofnunin hefur fengið afnot af búnaðinum til humarrannsókna og atferlisat- hugana. Þetta mun vera eina tæki sinnar tegundar í landinu. Netagerð Vestfjarða framleiðir að mestu úr hráefni frá inn- lendum framleiðendum, og leggur Hampiðjan þartil stærstan skerf. Hin stöðuga þjónusta við skuttogarana og rækjubátana hefur gert Netagerðinni kleift að eiga ætíð á lager vængi, bóga og aðra hluta í vörpurnar. Er það mikið hagræði fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Netagerðin er eina fyrirtæki sinnar tegundar á Vest- fjörðum, og starfrækir nauðsyn- lega og trausta þjónustu við sjáv- arútveg í þeim landshluta. Heimildarmenn: Guðmundur Sveins- son og Magni Guðmundsson. er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. ÆGIR-511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.