Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 7
U(S 4' nríátíuogtveirbátarstund- I U Ve'ðarnar í vetur, þar af rúm- fJa tuttu§u frá ísafirði, en hinir a °lungarvík og Súðavík. ^ffía/sve/ðar ^Júprækjan veitir því stopula rr|V.'nnu og hefur úthafsrækjan J°§ styrkt stöðu rækjuvinnsl- le nar- Úthafsveiðarnar eru aðal- e^a stundaðar á sumrin og fram úr nausti. Stærri rækjubátarnir a , )riPÍnu faraá úthafsveiðar, en s( Pess stærri fiskiskip. Margir frá ^atanna eru vertíðarbátar nokJyt^sturhöminii. Þá eru fi , rnr skuttogarar og stór 0 r 'P sem stunda úthafsveiðar þa r^sta hluta aflans um borð. nnig er(J ^rnarnes Qg gkut- f J-ar'nn Hafþór gerðir út á rækju úri Sat>rði. Bátarnireru4-5 sólar- fr ®a ' veiðiferð, nema þeir sem la Sta Urn borð. Þeir geta verið eri^íJ 'en§ur úti. Frystiskipin úrU au veiðum allt árið. Rækjan Ó^Peim er seld beint til Japans n'n, nema smærri rækjan erbýdd uppogunnin ílandi. Rússarækja Auk þeirrar rækju sem íslenskir sjómenn draga úr hafinu við landið, hafa sumar verksmiðj- urnar unnið rækju sem rússneskir fiskimenn veiða, einna mest í Barentshafi. Sú rækja er flutt hingað fryst ,með stórum flutn- ingaskipum, en síðan þýdd upp og unnin í neytendaumbúðir. Fyrst í stað keyptu verksmiðjurnar sjálfar rækjuna og sáu um sölu hennar, en nú er algengast að er- lendir aðilar kaupi rækjuna, en láti íslenskar vinnslustöðvar að- eins um að vinna hana fyrir sig. Niðursuðuverksmiðjan er sú verksmiðja sem mest hefur unnið úr „rússarækju" á ísafirði. Þannig hefur verksmiðjan getað nýtt búnað sinn allt árið. Vinnslan Á ísafirði eru nú starfandi fimm rækjuverksmiðjur og er rækuiðn- aðurinn orðinn næstmikilvæg- asta atvinnugreinin í bænum á eftir frystihúsunum. Á fáum árum hefur atvinna í rækjunni aukist frá því að vera mjög tímabundin og óörugg, til þess að gefa kost á froSidræ^a ' tfysf/geyms/u Niðursuðuverksmiðjunnar. Rækjan er flutt hingað rnarl! T'J rnssneskum flutningaskipum, þýdd upp og unnin hér, en siðan send á a í Bandaríkjunum. traustri vinnu árið um kring. Rækjuvinnslan hefur laðað til sín vinnuafl frá frystihúsunum, þar sem vinnan þykir þægilegri við rækjuna. Þar er heldur ekki um að ræða einstaklingsbónus á vinnulaun, heldur heildarálag fyrir allan hópinn. Rækjuverk- smiðjunum hefur haldist vel á starfsfólki gegnum árin. Fyrst þegar tekið var að vinna rækju var hún öll soðin niður. Síðan hefur frystingin tekið við, og er nú svo komið að á ísafirði er rækjan eingöngu fryst, en engin niðursuða stunduð. Fyrir nokkru kom til sögunnar ný aðferð við frystinguna, svonefnd lausfryst- ing. Gerir hún rækjuna alla með- færilegri og þægilegri til pökkunar í verksmiðjunum og til kaupa fyrir neytendur. En lítum nú á hverja vinnslu fyrir sig. Nibursuðuverksmibjan h.f. Niðursuðuverksmiðjan hf. á ísafirði á rót sína að rekja allt til ársins 1935 er ísafjarðarbær setti á stofn fyrstu rækjuverksmiðjuna hér á landi. Síðar keyptu nokkrir einstaklingar fyrirtækið, en eftir 1955 komst hún í eigu Böðvars Sveinbjörnssonar og fjölskyldu hans, og hefur svo haldist síðan. Árið 1955 var reist verksmiðju- hús í Torfnesi, þar sem fyrirtækið starfaði allt fram til ársins 1981. Þá flutti verksmiðjan í nýtt og myndarlegt húsnæði við Sunda- höfn. Uppbygging fyrirtækisins hefur verið mjög ör síðustu árin og allur vélbúnaður endurnýj- aður samfara nýjum byggingum. Núverandi framkvæmdastjóri Niðursuðuverksmiðjunnar er Eiríkur Böðvarsson. Á síðasta ári voru unnin um 4000 tonn af rækju í verksmiðj- unni. Þar af voru um 1800 tonn íslensk rækja, en afgangurinn svokölluð rússarækja. Af íslensku rækjunni voru aðeins 3—400 tonn ÆGIR-491
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.