Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Síða 7

Ægir - 01.09.1985, Síða 7
U(S 4' nríátíuogtveirbátarstund- I U Ve'ðarnar í vetur, þar af rúm- fJa tuttu§u frá ísafirði, en hinir a °lungarvík og Súðavík. ^ffía/sve/ðar ^Júprækjan veitir því stopula rr|V.'nnu og hefur úthafsrækjan J°§ styrkt stöðu rækjuvinnsl- le nar- Úthafsveiðarnar eru aðal- e^a stundaðar á sumrin og fram úr nausti. Stærri rækjubátarnir a , )riPÍnu faraá úthafsveiðar, en s( Pess stærri fiskiskip. Margir frá ^atanna eru vertíðarbátar nokJyt^sturhöminii. Þá eru fi , rnr skuttogarar og stór 0 r 'P sem stunda úthafsveiðar þa r^sta hluta aflans um borð. nnig er(J ^rnarnes Qg gkut- f J-ar'nn Hafþór gerðir út á rækju úri Sat>rði. Bátarnireru4-5 sólar- fr ®a ' veiðiferð, nema þeir sem la Sta Urn borð. Þeir geta verið eri^íJ 'en§ur úti. Frystiskipin úrU au veiðum allt árið. Rækjan Ó^Peim er seld beint til Japans n'n, nema smærri rækjan erbýdd uppogunnin ílandi. Rússarækja Auk þeirrar rækju sem íslenskir sjómenn draga úr hafinu við landið, hafa sumar verksmiðj- urnar unnið rækju sem rússneskir fiskimenn veiða, einna mest í Barentshafi. Sú rækja er flutt hingað fryst ,með stórum flutn- ingaskipum, en síðan þýdd upp og unnin í neytendaumbúðir. Fyrst í stað keyptu verksmiðjurnar sjálfar rækjuna og sáu um sölu hennar, en nú er algengast að er- lendir aðilar kaupi rækjuna, en láti íslenskar vinnslustöðvar að- eins um að vinna hana fyrir sig. Niðursuðuverksmiðjan er sú verksmiðja sem mest hefur unnið úr „rússarækju" á ísafirði. Þannig hefur verksmiðjan getað nýtt búnað sinn allt árið. Vinnslan Á ísafirði eru nú starfandi fimm rækjuverksmiðjur og er rækuiðn- aðurinn orðinn næstmikilvæg- asta atvinnugreinin í bænum á eftir frystihúsunum. Á fáum árum hefur atvinna í rækjunni aukist frá því að vera mjög tímabundin og óörugg, til þess að gefa kost á froSidræ^a ' tfysf/geyms/u Niðursuðuverksmiðjunnar. Rækjan er flutt hingað rnarl! T'J rnssneskum flutningaskipum, þýdd upp og unnin hér, en siðan send á a í Bandaríkjunum. traustri vinnu árið um kring. Rækjuvinnslan hefur laðað til sín vinnuafl frá frystihúsunum, þar sem vinnan þykir þægilegri við rækjuna. Þar er heldur ekki um að ræða einstaklingsbónus á vinnulaun, heldur heildarálag fyrir allan hópinn. Rækjuverk- smiðjunum hefur haldist vel á starfsfólki gegnum árin. Fyrst þegar tekið var að vinna rækju var hún öll soðin niður. Síðan hefur frystingin tekið við, og er nú svo komið að á ísafirði er rækjan eingöngu fryst, en engin niðursuða stunduð. Fyrir nokkru kom til sögunnar ný aðferð við frystinguna, svonefnd lausfryst- ing. Gerir hún rækjuna alla með- færilegri og þægilegri til pökkunar í verksmiðjunum og til kaupa fyrir neytendur. En lítum nú á hverja vinnslu fyrir sig. Nibursuðuverksmibjan h.f. Niðursuðuverksmiðjan hf. á ísafirði á rót sína að rekja allt til ársins 1935 er ísafjarðarbær setti á stofn fyrstu rækjuverksmiðjuna hér á landi. Síðar keyptu nokkrir einstaklingar fyrirtækið, en eftir 1955 komst hún í eigu Böðvars Sveinbjörnssonar og fjölskyldu hans, og hefur svo haldist síðan. Árið 1955 var reist verksmiðju- hús í Torfnesi, þar sem fyrirtækið starfaði allt fram til ársins 1981. Þá flutti verksmiðjan í nýtt og myndarlegt húsnæði við Sunda- höfn. Uppbygging fyrirtækisins hefur verið mjög ör síðustu árin og allur vélbúnaður endurnýj- aður samfara nýjum byggingum. Núverandi framkvæmdastjóri Niðursuðuverksmiðjunnar er Eiríkur Böðvarsson. Á síðasta ári voru unnin um 4000 tonn af rækju í verksmiðj- unni. Þar af voru um 1800 tonn íslensk rækja, en afgangurinn svokölluð rússarækja. Af íslensku rækjunni voru aðeins 3—400 tonn ÆGIR-491

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.