Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 10
63 brl. og Kolbrúnu 34 brl. Þeir hafa báðir stundað úthafsveiðar í sumar, en auk þess hefur vinnslan haft 2 aðkomubáta á leigu. Á síðasta ári vann Rækju- vinnslan úr um 700 tonnum af íslenskri rækju sem gaf um 220 tonn af framleiddri vöru, auk þess sem framleidd voru um 25 tonn af rússarækju. Að jafnaði starfa um 15 manns í Vinaminni. Rækju- vinnslan er í mjög þröngu hús- næði og eru uppi áætlanir um að bæta úr því með byggingu nýrrar vinnslustöðvar. Hefur verið uppi sú hugmynd að reisa verksmiðj- una inni í fjarðarbotninum, en ekki á hafnarsvæðinu, svo vinnu- staðurinn verði nær heimilum starfsmanna. Útgerð Hafþórs Frá því í mars á síðasta ári hafa þrjár rækjuverksmiðjur á ísafirði haft á leigu togarann Hafþór frá Reykjavík og haldið honum til rækjuveiða á Dohrnbanka. Það eru Rækjuverksmiðja O.N. Olsen, Rækjuverksmiðjan í Hnífsdal og Rækjustöðin sem standa að þessari útgerð. Hafa þær Hafþór á leigu til ársins 1988. Hafþór stundaði veiðar allan síðasta veturog frysti aflann um borð. Stærri rækjan er síðan flutt úttil Japans, en minni rækjan er þýdd upp hér heima og unnin í rækjuverksmiðjunum á hefð- bundinn hátt. Á síðasta ári aflaði Hafþór 605 tonn af rækju og frá janúar til maí á þessu ári landaði hann 370 tonnum. Staða rækjuvinnslunnar Eftir nokkur hagstæð ár í rækju- útflutningi varð verðlagsþróun mjög slæm á síðasta ári. Munaði þar mestu hin mikla lækkun pundsins á alþjóðlegum mark- aði. Bretland hefur verið mikil- vægasti kaupandi íslenskrar rækju ásamt Danmörku. Nú síð- ustu tvö ár hefur Bandaríkjamark- aður mjög sótt á. Árið 1984 varð einnig mikil sölutregða, auk hinnar óhagstæðu verðþróunar. Rækjuvinnslan varð því fyrir verulegum skakkaföllum á því ári. Á þessu ári hefur sala rækj- unnar gengið betur og staða pundsins heldur batnað, svo brúnin á „rækjukóngunum" hefur aðeins lyftst. Norðmenn undirbjóða Það er einkum tvennt sem t0^ svarsmenn rækjuvinnslunnar ° uggandi um varðandi útflutn'0- á rækju. Hið fyrra er s0^ Norðmanna á markaðinn 111 undirboðum. RækjuútvegurN01^ manna nýtur mikilla ríkisstyr Ja’ „sjómennirnir eru nánast rl starfsmenn", eins og einn orða það. Veiðar þeirra hafa stórau 1 ^ allra síðustu ár, og þeir ásaí11 Rækjan kemur úr vélunum og á bandið. Vökul augu kvennanna og snör handtök sjá um eftirhreinsun, svo ekkert óæskilegt slæðist með í frystinguna. 494-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.