Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 40

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 40
borð, ekki síst var skipstjórinn honum vinsamlegur eftir þetta. Sá sem baðaður var, áreitti Jón aldrei meir-en pokagjörðin var heldur aldrei reynd meir á þessu skipi. Eins og fram er komið þá er enginn sönnun fáanleg fyrir því, að Guðmundur Jónsson hafi orðið fyrstur íslenskra togara- manna til að nota þetta mikil- væga tæki og ekki heldur, að hann hafi fundið það upp, en hann var maður Iíklegur tiI hvors- tveggja, því að hann var hug- kvæmur fiskimaður og var frum- kvöðull að ýmsum breytingum til bóta í fyrri tíma togarmennsku. Guðmundur var einn af þeim fyrstu, ef ekki fyrstur skipstjóra, til að láta menn sína sofa um stund, eina fjóra tíma, til skiptis, þegar þeir höfðu vakað sólarhring. Guðmundur mun og hafa orðið fyrstur til að láta riða vörpuna úr fjórtvinningi í stað þrítvinnings, sem vartil mikilla bóta, jókstyrk- leikann stórlega, og hann lengdi einnig fyrstur belginn og einnig það jók styrkleika vörpunnar, ef mikill fiskur var í. Belgstuttu vörpunum var hætt við að springa undan miklum fiski. Þá átti og Guðmundur þátt í að koma mörgum nýjum fiskimiðum í gagnið fyrir togarana og þannig var Guðmundur um margt til fyrirmyndar á sínu blómaskeiði og reyndar alla tíð, til dæmis stó hann fyrir kaupunum á larj§' stærsta togara okkar fyrir strío, Reykjaborginni. Að því sem hér að framan hetut verið rakið verður að teljast rét að þetta merka tæki, sem P' afköst togaranna stórkostleg3' hafi verið tekið í notkun hérlendis 1912, og menn almennt farnira nota það á íslensku togurunun1 1913-1914. Ingvar Loftsson- sem enn er á lífi 93ja ára, v‘ir 1914 með Gísla Þorsteinssyni a Jóni forseta og segir að þeír ha þá verið með pokagjörð á Forset anum og telur, að hún hafi Þa sennilega verið orðin almenn- Framh. Breytingar á skipaskrá Sjómanna Almanaksins í júlí/ágúst 1985 Bátar br. rúml. Eigandi 1687 Anna HF 313 (Nýsmíði) 5 GeirGíslason, Hafnarfirði 1684 AnnaHalldórs. AK50 (Nýsmíði) 7 Einarjónssono.fl. Akranesi 1078 EnokAK8 (ex Hrönn CK102) 10 Símon Símonarson o.fl. Akranesi 160 Barðinn GK475 131 Rafn h.f. Sandgerði 1564 Byr ÍS 77 16 HjálmarSigurðsson Flateyri 992 Byr NS 192 33 Hvítafell hf. Bakkafirði 1691 715 Doddi SH 222 (Nýsmíði) Cuðm. Ólafss. 9 Þröstur Kristófersson Hellissandi SH244 (exJónCarðar) 21 Svavar C uðnason o.fl. Grundarfirði 595 HvítingurVE 21 7 Óli Sigurjónsson Vestmannaeyjum 1455 Jakob ValgeiríS 84 (exSkálafell ÍS100) 10 Finnbogi Jakobsson o.fl Bolungarvík 1563 Jón Carðar KE 1 (ex Blíðan SH 100) 5 CarðarCarðarsson Keflavík Bátar br. rúml. Eigandi 1540 Jónína ÍS525 8 Guðmundur Njálsson (exjófríður Asmundsd.) Flateyri 406 KópurEA325 6 BrynjarBaldvinsson (ex Keilir KE 11) Árskógssandi 491 Kristján BA 71 12 Kristófer Kristjánsson (ex Katrín BA71) Patreksfirði 168 Náttfari RE 75 234 Útg.félagið Barðinn h. (ex Sæbjörg SU 403) Kópavogi 980 Sigurfari ÓF 30 197 Sædís h.f. (ex Friðrik Siguröss.) Ólafsfirði 1453 SigurvinGK51 26 GunnarSvavarsson Keflavík 1480 ÖrninnSH 66 12 BirgirR. Árnasono.fl- (ex Örn VE 66) Ólafsvík Skuttogarar: 1473 HrímbakurEA306 488 Útg.fél. Akureyringa h (ex Bjarni Herjólfss.) Akureyri 1393 SveinborgSI 70 299 Stapavíkh.f. (ex SveinborgGK70) Siglufirði 524-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.