Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 18
í nánu samráði við verkkaupend- ur, sem hafa á móti sýnt skilning á örðugleikum sem komið hafa upp í byrjuninni og lagfæringum sem ætíð fylgja þróun nýrrar framleiðslu. Með samstarfi við útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki í héraðinu hefur Skipasmíðastöð- inni tekist að þróa framleiðslu --- sína og auka fjölbreytni í starf- semi sinni. Þannig hefur verið skotið traustari stoðum undir þjónustuiðnað sjávarútvegsins. Kaupandi til reiðu, en lánin ekki Ástand í íslenskum skipasmíð- um hefur verið fremur dapurlegt nokkur síðustu ár. SkipasmíðS' stöðin á ísafirði hefur ekkert sk|P smíðað ennþá. í vetur voru skip tekin inn í stöðina til breyting3- Það var skip frá Þingeyri sem var lengt og ný yfirbygging var sett a Guðnýju frá ísafirði sem er 79 br ■ að stærð. í sumar hefur sleðinn svo staðið auður, en hægt er a taka inn í stöðina skip allt að 3 metra löng. Þetta ástand er enn undarlegra fyrir þá sök að Skipasmíðastöðir' hefur þegar kaupanda að 10 tonna rækjuveiðiskipi. Kaupand' inn er traust fyrirtæki í rækju' vinnslu á ísafirði og getur lag1 fram 20% kaupverðsins sjálfur- En hnífurinn stendur annars staðar í kúnni. Fyrirgreiðsla fe5* ekki hjá opinberum sjóðum til a smíðaskipið. Fiskveiðasjóður, hlutverk hans er að lána fé 11 smíði fiskiskipa, hefur sett stopP á allar slíkar lánveitingar nu | þrjú ár. Á meðan málið veltist1 kerfinu bíða skipasmiðirnir á ba' firði tilbúnir að hefjast handa; Áætlað var að skipið mundi í jýnl kosta 37 milljónir og smíðatín1' inn ráðgerður eitt ár. Þykir þetta fullkomlega sambærilegt við þaö sem erlendar skipasmiðjur bjóða- Glórulaust ástand Sævar Birgisson skipaverk- fræðingur og framkvæmdastjori Skipasmíðastöðvarinnar telur a ef ekki verði bráðlega opnað fyr,r lán til nýsmíði fiskiskipa mun' skapast vandræðaástand í útgerö' armálum hér á landi. Hann tald1 að á næstu fimm árum mund' vanta upp undireitt hundrað báta í flota landsmanna. Það er stað' reynd að bátaflotinn er að ganga úrsérogmikil þörferáendurnýj' un hans. Bátar fást ekki keyptir og verið er með ærnum tilkostn- aði að halda við bátum, sem aettu í raun fyrir löngu að vera búið a leggja. Það má hugsa sér svipað Rækjudæla frá Skipasmíðastöðinni í einni rækjuvinnslunni á ísafirði. Sævar Birgisson og Þórður Pétursson í skipasmíðastöðinni. 502-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.