Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 6

Ægir - 01.09.1985, Blaðsíða 6
ISAFJÖRÐUR SJÁVARÚTVEGSBÆR Eftir Sigurð Pétursson Seinni hluti. Rækjuútvegurinn Rækja hefur verið unnin á ísafirði allt frá árinu 1935. Þessi grein sjávarútvegs á því hálfrar aldar afmæli hér á landi á þessu ári. Fyrst í stað var rækja nær eingöngu veidd í ísafjarðardjúpi og Arnarfirði, en seinna voru teknar upp veiðar víðar kringum landið. Fram á allra síð- ustu ár hefur ísafjarðardjúp verið mikilvægasta veiðisvæðið. En frá árinu 1979 hafa rækjuveiðar á djúpmiðum úti af Norðurlandi aukist ár frá ári. Jafnframt hefur afli stóraukist. Enn sem fyrr er ísafjörður þó mesta löndunarhöfn rækju á landinu, og þar stendur rækju- iðnaðurinn traustum fótum í atvinnulífinu. Á síðasta ári voru veidd 24.416 tonn af rækju hérvið land, en árið 1983 voru sett á land 13.091 tonn. Hefur aflinn aukist stöðugt allt frá árinu 1979. Á ísafirði (ísa- fjörður + Hnífsdalur) var landað 5.523 tonnum af rækju í fyrra, sem eru tæp 23% heildaraflans. Hlutur úthafsrækjunnar fer sífellt stækkandi, en aflinn í ísafjarðar- djúpi hefur verið rúm 2000 tonn á ári sem deilast á þrjár hafnir, ísafjörð, BolungarvíkogSúðavík. Rækjuvertíðin við Djúp Hin hefðbundna rækjuvertíð við Djúp stendur frá hausti til vors, með hléi frá miðjum des- ember til miðs janúar. Bátarnir leggja frá landi snemma að morgni, og koma aftur að landi undir kvöld. Rækjan er því alltaf fersk og er ekki til betra hráefni til vinnslu. Innfjarðarrækjan er þó minni en úthafsrækjan. Veið- arnar eru undir ströngu eftirliti stjórnvalda og Hafrannsókna stofnunar og hefur oft þurft a loka veiðisvæðum vegna seiða gengdar. Af þeim sökum var si asta vertíð sú lélegasta í mörg ar- Veiðar hófust ekki fyrr en í nóN ember í fyrra og þegar hlé varger í desember hafði einungis 35 tonn komið á land. Veiðar hófu^ á ný í janúar og gengu sæmileg3' en þá var sett stopp vegna seiða- og ekki opnað aftur fyrir vei arnar fyrr en í lok febrúar. Leyrl legt aflamagn var 1500 tonn a vertíðinni, og var sá kvóti fylItur aprílmánuði. Varð aflinn sam á vertíðinni 1541 tonn, en tah var 2.496 tonn á vertíðinni 1983' Frá Isafjarðarhöfn, en hún erstærsta löndunarhöfn rækju á landinu. Til vinstri sjást nokkrir vertíðarbátar að sunnan, sem stunda rækjuveiðar á djúpslóð á surnrin■ 490-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.