Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Síða 27

Ægir - 01.09.1985, Síða 27
®°öa samvinnu við skiptstjórnar- Jnn Urn gerð og þróun veiðar- ranna. Mest hefur verið unnið að nýjungum í sambandi við rækjuvörpuna. í þeim tilgangi festi Netagerðin kaup á sér- ig °ruggum höndum. Netagerðin framleiðir aðallega vörpur fyrir togara stökum búnaði. Þar er um að ræða neðansjávarmyndavél sem sett er á sérstaka grind eða búr og síðan dregin með veiðarfærinu. Með þessu tæki má fylgjast með trollinu í sjónum og hvernig varpa, hlerar og vírar virka við veiðarnar. Þá er hægt að kanna hvernig einstakar breytingar á veiðitækjunum reynast við raun- verulegarveiðar. Þennan mynda- tökubúnað má einnig nota með öðrum veiðarfærum en rækju- vörpu. Hafrannsóknastofnunin hefur fengið afnot af búnaðinum til humarrannsókna og atferlisat- hugana. Þetta mun vera eina tæki sinnar tegundar í landinu. Netagerð Vestfjarða framleiðir að mestu úr hráefni frá inn- lendum framleiðendum, og leggur Hampiðjan þartil stærstan skerf. Hin stöðuga þjónusta við skuttogarana og rækjubátana hefur gert Netagerðinni kleift að eiga ætíð á lager vængi, bóga og aðra hluta í vörpurnar. Er það mikið hagræði fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Netagerðin er eina fyrirtæki sinnar tegundar á Vest- fjörðum, og starfrækir nauðsyn- lega og trausta þjónustu við sjáv- arútveg í þeim landshluta. Heimildarmenn: Guðmundur Sveins- son og Magni Guðmundsson. er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. ÆGIR-511

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.