Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 16

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 16
Grímur Valdimarsson, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins: Mikilvægi hreinlætis við freðfiskframleiðslu 7. Inngangur Flestir virðast sammála um að góðan árangur íslendinga á freð- fiskmörkuðum erlendis megi rekja til öflugs gæðaeftirlits með framleiðslunni. Hvert flak verður að skoða m.t.t. beina, orma, litar, áferðar o.s.frv., auk þess sem tryggja verður, að einungis óskemmt hráefni sé tekið til vinnslu. Eitt af þeim atriðum sem mikil áhersla er lögð á er að við vinnsluna sé gætt ítrasta hreinlæt- is. Þótt hreinlæti við matvæla- vinnslu miði fyrst og fremst að því að fyrirbyggja að í þau berist sýklar, þá koma önnur atriði þar við sögu eins og að verður vikið síðar. En hvernig er hægt að mæla hreinlætisástand matvæla? í stuttu máli er það gert með því að rannsaka fjölda og tegundasam- setningu þeirra örvera sem í þeim finnast. í fiski eru gerlarnir lang algengustu örverunar. Flestir þeirra tilheyra svonefndum rot- gerlum, sem valda því að fiskur- inn úldnar nái þeir að starfa óhindrað. Rotgerlarnir berast m.a. með fiskinum úr sjónum og eru nær undantekningarlaust skaðlausir heilsu manna. Sé hreinlæti hins vegar ábótavant við geymslu og vinnslu fisksins geta ýmsar sýklategundir borist í hann. Við hraðfrystingu leggjast örverurnar í dvala en hefja starf- semi sína á ný eftir uppþíðingu. Hreinlæti er því jafn mikilvægt, hvort heldurer veriðaðframleiða ferskar eða frystar afurðir. Við gerlarannsóknir á ferskum eða frystum fiskafurðum eru eftir- taldir fjórir gerlahópar kannaðir, en hver um sig gefur vísbendingu um ástand og heilnæmi fisksins. (1) Kuldaþolnir gerlar vaxa best við 22°C (Líftala við 22°C, LT 22°C). Þeir finnast á roði, tálkn- um og í innyflum lifandi fisks. Þetta eru rotgerlar sem vaxa á fiskinum eftir dauða. Þeir eru einnig í miklum mæli á illa hreinsuðum vélum og tækjum og geta þannig borist á fiskinn við geymslu og vinnslu. (2) Miðlungshitakærir gerlar vaxa best við 35-37°C (LT 35-37°C). Þeir eru einkum bundnir við menn og blóð- heit dýr og gefur fjöldi þeirra til kynna almennt hreinlæti og hve mikið varan hefur verið meðhöndluð. í þessum hópi geta verið sýklategund- ir. Meðal miðlungshitakæru gerl- anna er sérstaklega leitað að tveimur undirhópum: (3) Kólígerlarnir (kólí) lifa m.a. í þörmum manna og blóð- heitra dýra en þeir finnast einnig í miður hreinlegu vinnsluumhverfi matvæla °§ þykja góður mælikvarði a hreinlæti. Sumar tegundir kólígerla eru sýklar og ge,a valdið niðurgangi. (4) Finnist saurkólígerlar í ma1 vælum bendir það til þessa þau hafi komist í snerting1-1 við saur blóðheitra dýra, L vegna skolpmengunar, (ha'n arsjór), mengaðs vinnslu vatns (óklórblandað yfirboð5 vatn), fugladrits o.fl- pv' meira sem finnst af saurkó.1 gerlum í matvælum þvf me'r' hætta er á að í þeim leyn's ýmsar aðrar sýklategund1^ sem valda t.d. taugaveiki og öðrum Salmonella sýking um, kóleru og blóðkreppe sótt auk ýmissa annarra s)Ui' dóma. Á Rannsóknastofnun 11 s . iðnaðarins eru sýni flokkuð se „góð", „gölluð", eða „slæm" eltl^ niðurstöðum rannsókna þessum fjórum gerlahópum, s töflu 1. Erlendar viðmiðunarreglurLll,j gerlagróður í fiskafurðum eru 3 . mismunandi eftir löndum- Bandaríkjunum og V-Evrópu ma finna eftirfarandi mörk fyrir f'V fiskflök, sem teljast „góð" e „viðunandi": Miðlungshitakæ1^ gerlar á bilinu < 100 þús. td ^ 500 þús./g, kuldaþolnir gerlar 250 þús. til < 1 milljón/g, k°"' 564-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.