Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 28

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 28
40- Miðað við það fóður sem reiknað var með í dæmi þessu þurfa lax- fiskar að fá rúmlega 1 kg til þess að þyngjast um 1 kg á meðan kjúklingar þurfa u.þ.b. 2 kg og svín 3 kg. Við getum því með góðri samvisku alið fisk á þeim fóðurefnum, sem tiltæk eru hér á landi og henta til fiskeldis. Það er einkum þrennt, sem gerir það að verkum að fiskar nýta fóðrið betur en hin hefðbundnu húsdýr. í fyrsta lagi er líkamshiti fiska nánast sá sami og umhverf- isins, þannig að varmatöpin eru mun minni en hjá blóðheitum dýrum. í öðru lagi krefjast hreyf- ingar í vatni minni orku en hreyf- ingar á landi og í þriðja lagi nota fiskar minni orku við að skilja út úrgangsefni. DJD C C 3 Mynd 2. Fóðurnýting laxfiska samanborið við svín og kjúklinga. (Austreng■ 1977. Forutnytting hos laksfisk. Norsk fiskeoppdrett, Nr. 5, 2. árg.) Þverstrikin sýna fóðurnýtinguna hjá laxfiskum ef reiknað er með 25% fóðurtöpum. Fóðurgerðir Hér að framan hafa verið nefndar tvær mismunandi gerðir affiskafóðri þ.e.a.s. þurrfóðurog votfóður og skal gerð örlítið nán- ari grein fyrir því við hvað er átt. Þurrfóður Þurrfóður er eingöngu gert úr þurrum hráefnisþáttum og er venjulega miðað við að vatns- innihald þess fari ekki yfir 10%. Við framleiðslu á þurrfóðri þarf meiriháttar tækjabúnað og er framleiðslan því ekki á færi ein- stakra fiskeldisstöðva. Nú er hafin hér á landi framleiðsla á þurrfóðri fyrir fisk og fleiri aðilar eru að kanna möguleika á slíkri framleiðslu. Samsetning þurrfóðurs getur verið töluvert mismunandi og er það bæði vegna þess að efna- samsetningin er miðuð við nær- ingarþarfir fisksins á mismunandi vaxtarskeiðum, en einnig vegna þess að fóðurframleiðendur nota mismunandi hráefni ífóðrið. Þótt uppgefin efnasamsetning fóðurs Heildarorka frá mismunandi framleiðendum sé sú sama, er ekki þar með sagt að gæðin séu þau sömu vegna þess t.d. að gæði próteina eru mjög misjöfn eftir því af hvaða uppruna þau eru. Talfa I sýn'r dæmi um samsetningu mismu'1 andi þurrfóðurgerða. Vél sem blandar og kögglar votfóður. 576-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.