Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1985, Side 31

Ægir - 01.10.1985, Side 31
tekinn til slátrunar. Ljósm. : Ragnar Axelsson. e ur frysting verið alls ráðandi ressum efnum. Frysting er dý s°tvarnaraðferð og er því vafa a& hagkvæmara geti verii nota votfóður sem gert er ú rVstu hráefni en þurrfóður, sen amleitt væri hér á landi. ^ Noregi hefur það færst mjög tnxt að nota sýrt hráefni (meltu votfóðurgerðar. Sýringin e fr Un ódýrari rotvarnaraðferð ei fl^st'n8 og telja Norðmenn a< ^ afóður, sem gert er úr sýrði f-ruetn' sé hagkvæmara en annai s atóður sem nú er völ á. Helst ^ °stur við sýringuna er sá a< t raefnið leysist upp vegna pró Q |nn'óurbrots af völdum ensím, tifk^ ^v' mj°8 mikið bindimjö Ur vSS ®era nothæft fiskafóð • við upphitun á hráefninu fyri r'ngu má hins vegar gera en mm í hráefninu óvirk og hindr, nn'g próteinniðurbrotið. Upp hitunin drepur einnig flestar bakt- eríur og veirur sem í hráefninu kunna að vera. Á þennan hátt má draga verulega úr bindiefna- notkun og smithættu og er talið, að þetta geti lækkað fóðurkostn- aðinn enn meira. Þessi með- höndlun á hráefninu opnar einnig þann möguleika að gerja hráefnið með mjólkursýrubakter- íum og langtíma-rotverja það þannig í stað þess að sýra það beint með maurasýru eins og nú er gert. Lokaorb_____ _______________ Það hlýtur að vera stefna okkar að byggja fiskeldi hér á lándi að svo miklu leyti sem kostur er á fóðri úr innlendum hráefnum. Af því sem á undan er nefnt, má það Ijóst vera, að við höfum mikið magn hráefna, sem henta til fiska- fóðurgerðar, og þurfum því að- eins að litlu leyti að byggja fóð- urframleiðslu á innflutningi. Sem betur fer getum við nýtt mikið af reynslu og þekkingu annarra þjóða á þessu sviði, og þurfum því ekki að byrja á kostnaðar- sömum og tímafrekum rann- sóknum til þess að geta hafið fiskafóðurframleiðslu. Engu að síðureru ótal rannsóknarverkefni sem bíða, ef við ætlum að nýta á sem hagkvæmastan hátt það hrá- efni, sem hér býðst og að öðru leyti að laga fiskafóðurfram- leiðslu að þeim aðstæðum, sem hér eru. Mönnum er nú að verða það Ijóst, að jarðhiti verður ekki nýttur nema að takmörkuðu leyti við matfiskeldi hér á landi, vegna mikils kostnaðar. Við verðum því að reikna með því að sjávar- hitinn ráði að mestu eldishitastig- inu á hverjum stað. Flestar þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á laxfiskafóðri fram til þessa, hafa miðað við mun hærra hitastig en er í sjónum hér við land mikinn hluta ársins. Ég tel því að eitt af mikilvægustu rannsóknaverk- efnum okkar í sambandi við fóðrun laxfiska, sé að finna fóður, sem hentar betur við lágt hitastig. Við vitum að votfóður getur betri vöxt við lágt hitastig en þurrfóð- ur. Við vitum einnig að lax vex vel í náttúrlegu umhverfi við hita- stig, sem er jafnvel enn lægra en við höfum hér við land. Það er því full ástæða til að ætla, að finna megi fóður eða fóðursam- setningu, sem henti betur við lágt hitastig en þær fóðurgerðir, sem nú eru almennt notaðarogá þann háttmegi einnigauka vaxtarhrað- ann. ÆGIR-579

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.