Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1985, Page 33

Ægir - 01.10.1985, Page 33
^sgeir jakobsson: Punktar úr togaralífinu Um stertinn og snörluna 7- þáttur Sterturinn . I næstu grein á undan var sagt rá því mikilvæga hjálpartæki við a° taka troll með fiski, skipti- Sjorðinni, og nú verður sagt frá tveirnur öðrum, sem hröðuðu Verkinu og léttu það, þótt ekki v$ru þau jafn mikilvægítogveið- unum og skiptigjörðin. þótt með pokagjörðinni yrðu ^nikil umskipti á vinnubrögðum viö a& innbyrða fisk úr vörpunni, Pá kom fljótt að því, að menn iöldu sig þurfa að leysa annað Vandamál, þó miklu minna væri eri hitt að losna við allt baksið lausu stroffuna. Y‘ð ýmsar aðstæður gat reynst erf'tt að ná til að húkka í poka- Sjorðina. Sem áður segir kom P°kinn jafnan upp spöl frá síð- Unni ef einhver fiskur var í honum °8væri mikið í, þá margafaðma. ^enjan var hin sama og við ausastroffuna að bakka og fá Pokann þannig til að leggjast að 'ounni framanverðri, en síðan ahað í gjörðina og henni lyft frá Pokanetinu og gilskróknum, þá sl^tágjörðina hað gat oft reynst erfitt að fá Pokann til að leggjast svo vel að S|ounni, að það næðisttil gjarðar- 'nnar og eins var það, ef illt var í Sjo, að mönnum varð umhendis homa gilskróknum á gjörðina. ^u var aðferðin við að hífa P°kann, að þegar gilsinum hafði Verið húkkað í pokagjörðina, var lyft í pokann með gilsinum það langt uppá síðuna, að það næðist að húkka pokatalíunni í gjörðina. Cilsinn var í einfaldari blökk og poki með fiski í sem hét, varekki innbyrtur á gilsinum. Það kom fyrir ef sáralítið var í að það var híft áfram á gilsinum og menn kölluðu þann fiskpoka, sem hífður var á gilsinum, gilsskaufa. Ekki var þó þetta verk við poka- gjörðina neitt sambærilega erfitt því að koma lausu stroffunni á pokann áður. Menn leituðu vitaskuld fljót- lega ráða til að ná til gjarðarinnar og það var fyrst til endurbóta að festur var vírleggur í gjörðina, nokkur fet á lengd og náði vel uppá belginn, þar sem hann var benslaður lauslega fastur við síðuleisi á belgnum. í enda þessa leggs var auga til að húkka í gils- inum og var miklu auðveldar að nátil þessen áðurtil sjáfrargjarð- arinnar. Þegarhíftvarígilsinn var skorið á benslið, sem hélt leggn- um föstum við leisið og svo híft áfram á gilsinu og leggnum, þar til náðist að húkka pokatalíunni í gjörðina. Leggurinn var svo aftur benslaður við leisið áður en kastað var. Vissulega var hér um verulega endurbót á verklaginu að ræða en ekki þótti mönnum þetta samt nógu fljótvirkt; það veiddist ekki í trollið, sögðu þeir, á síðunni, og þeir leituðu áfram endurbóta. Sterturinn er af sumum eign- aður Þórarni Olgeirssyni, og á nú hið sama við og áður um Guð- mund og pokagjörðina, að ekki er þetta víst um Þórarinn og þá ekki heldur, hvort hann fann þessa endurbót upp eða hafði séð hana hjá öðrum, ef það er rétt að hann hafi verið fyrstur að nota stert á pokagjörðina. En það má líka segja hið sama um Þórarin og Guðmund, að Þórarinn var framámaður í togarastétt þessa Sterturinn óklár. ÆGIR-581

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.