Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 39

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 39
'lestum hásetanna, þá voru togaramenn með þúsund króna árstekjur og það þótti aldeilis góð arshíra, og hafa hana fasta. En þeir áttu kaupið sitt ^ennirnir. Það þarf ekki að rekja Þa sögu hér hvernig vinnutíminn §at orðið áður en vökulögin komu 1921 en þá skyldu menn e'ga sex tíma hvíld á sólarhring °8 var það misjafnlega haldið í Vstu. Fyrir vökulög lét stöku skip- stjóri menn sína sofa eftir eins og °álfs sólarhrings vöku, og þá íallt a^ fjóra tíma. Yfirleitt voru menn 'atnir vaka eins og þeir gátu ef 'lskur var undir, einkum urðu netamennirnir hart úti. Þeir unnu Sern aðrir við fiskinn, en væri rifr- |loi urðu þeir að vinna í netinu, aðrir hásetar gætu þá stundum fengið snap, ef þeir höfðu unnið upp fiskinn á dekk- 'nu og ekki hægt að kasta aftur Vrren búiðværi aðgera við vörp- una. Annars var alltaf nóg að gera Vrir allan mannskap, þótt ekki vasri verið að veiðum, nóg að 8era í netum ogvírum. Menn riðu heilu vörpurnar um borð, það var °kki mikið um tilbúna vörpuhluta nr landi, og bæting því geysimik- ' > ef mikið var rifiðog væru frátök ra veiðum lágu menn í vörpunni °g við að splæsa víra, því að sú ^nna var einnig unnin mest um 0rð en ekki í landi, svo sem nú er. tt/ar fleytur en gódar... )ón forseti var 233 br. lestir og rarnum 1910 stærstur íslenskra togara. kyrstu togararnir voru sem sé engin hafskip, en þeir voru léttir a bárunni og vörðu sig vel í sjó- jfangi 0g betur en togararnir sem °mu uppúr fyrra stríði og voru f 'r á fjórða hundrað lestir en x‘lr voru með bátadekk og þar ofan á tvo þunga lífbáta og upp af möstrunum tvær háar loftskeyta- stengur. Þessi yfirvigtöll varskip- unum ofviða og flestir togaranna því léleg sjóskip. í hinu mikla mannskaðaveðri 6.-7. febr. 1925, þegar tveir togarar fórust á Halamiðum með allri áhöfn og hver einasti togari á þeirri slóð var hætt kominn, utan einn og það var litli Forset- inn. Hann var að vísu uppá 90 föðmunum, þegar veðrið skall á, og þar var eitthvað skárra sjólag en niður á Djúp-Halanum, þar sem togararnir voru flestir en það virtist ekki breyta miklu fyrir þeim, þegar veðrið hafði að fullu náð sér upp, þótt þeir kæmust upp á Grunn-Halann. Þaðvaröll slóðin eitt allsherjarbrot. Forsetinn gamli var þá ekki með nein loftskeytatæki og því ekki með neinar loftskeyta- stengur, og það var aldrei sett á hann bátadekk og lífbáturinn aðeins einn. Hann varði sig allra togaranna best, sá eini sem kom til hafnar án þess að hafa orðið fyrir stóráföllum. Þórður Sigurðsson sagði: „Forsetinn var ekki blautur og það var gott að taka á honum troll, hann var yfirleitt ágætis sjóskip, bæði tómur og undir farmi, en hann var ganglítill, ef veður var á móti. Það var hægt að halda lengi til við veiðarnar á Forsetanum, enda var það nú gert, en þó ekki svo mjög, en í Englandssiglingum var honum sitthvað boðið." Það er áreiðanlega rétt, sem Þórður segir, að þeir sóttu stíft strax á Forsetanum, en Tjái sagði samt, að sóknin hefði harðnað eftir 1912 að togurunum tók að fjölga og samkeppnin að aukast og hörðust varð sóknin á fyrri hluta þriðja áratugarins eða fyrir Halaveðrið. Það veður kenndi togaramönnum ótvírætt þá lexíu að togarar gætu farist. Þótt áfram væri hart sótt, þá voru menn í langan tíma varari um sig eftir þetta mannskaða- og áfallaveður, en svo tók að sækja í sama horfið og gömlu millistríða togurunum var aldrei boðið meira en á stríðs- árunum síðari, þegar þeir voru orðnir aldarfjórðungs gamlir flestir og alltaf yfirhlaðnir í lok túra. Þá er lokið þessu spjalli hér í Ægi um togarana, sem komu 1907 og um ýmislegt, sem laut að togveiðum þess tíma. Ekki er hætt við því að ekki sé af meiru að taka, eneinhversstaðarverðurað stoppa í óþrjótandi efni. ÆGIR-587
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.