Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 11
s°n, stofnandi og fyrsti ritstjóri Ægis, hafi ekki þorað að skrifa um hugmyndina um allsherjarfélagið fyrr en hann vissi vilja Útgerðar- mannafélagsins. En Cuðbrandur er ekki búinn að sleppa Matthíasi °g hlýtur sú óvild að stafa af nteiru en stjórnmálaágreiningi, Því að Matthías var ekki neinn hamámaður, íflokki Heimastjórn- armanna þó eflaust hafi hann ver'ð þar í flokki. Cuðbrandur nefnir ekki Matthías svo í riti sínu að hann fari ekki lítilsvirðingar- 0rðum um þennan mann, sem Fiskifélagsmenn síðar veittu eftir- laun fyrir hversu mikið starf hann hefði unnið í þágu Fiskifélpgsins. Matthías hætti erindrekastarfinu fyrir Fiskifélagið 1917 og þegar duðbrandur segir frá því lætur ^ann líta svo út að það hafi verið hiskifélagsmenn, sem sögðu hon- Ur° upp starfinu, en í skýrslu Fiskifélagsins segir, að það hafi verið vegna deilu við þáverandi ráðherra, en Matthías var að hálfu launaðuraf stjórninni. Fiskveiðasjóðsfrumvarpið var sett í nefnd, sem í voru Ágúst Ffygenring, Jón Ólafsson og Pétur Jónsson, og nefndin var því ein- roma hlynnt og frumvarpið rann mótatkvæðalaust um allar um- r®ður í báðum deildum utan n°kkurra leiðréttinga nema við sektarákvæði frumvarpsins vegna úndhelgisbrota. Heimastjórnar- rnenn lögðust því ekki gegn þessu frumvarpi. Nú segir Matthías Þórðarson Pessa sömu sögu í minningabók sinni „Litið til baka", 2. bindi, sem út kom í Kaupmannahöfn J947. Matthías er auðvitað ekki niutlaus, en það vill svo til að hann er ekki þekktur að óvöndug- neitum og hann getur stutt sína frásögn öruggum heimildum jafnhliða því, að hann er sjálfur manna kunnugastur sögunni, er reyndar einn aðalmaðurinn í henni þótt Guðbrandur láti hans ekki getið nema þar sem hann segirranglega frá þætti Matthíasar. Matthías var skipstjóralærður og hann var leiðsögumaður á dönsku sjónmælingaskipunum og varðskipunum þann tíma árs, sem þau voru hér við land á árunum 1899 til 1908. Það var í október 1904, sama árið og Heimastjórnin tók við í byrjun febrúar, að stjórnin fékk Matthías til að fara sendiför til Noregs að kynna sér hvernig Norðmenn höguðu sjávarútvegs- málum í sínu landi. Matthías var á ferðalagi í 4 mánuði um Noreg og kom heim með skýrslur og upplýsingar, sem hann gaf stjórn- inni og birti í Ægi strax í 1. tölu- blaði, sem kom út í júlímánuði þá um sumarið. Matthías kom heim í febrúar og fór um borð í varðskipið Heklu en þar var þá G.Schack orðinn yfirforingi. Schack varð mjög vinsæll af landsmönnumogertalinneinn af hörðustu varðskipsforingjum sögunnar, sagt hann hafi tekið 25 togara þennan tíma, sem hann var hér, hann hætti á miðju sumri vegna ágreinings við dönsku stjórnina og sögðu íslendingar, að hann hefði stafað af því, að danska stjórnin hefði hlotið bágt fyrir þennan varðskipsforingja sinn hjá ensku stjórninni. Matthías segir söguna svo, að danska stjórnin hafi gengið framhjá Schack í embættisveitingu og hann ekki þolað það og sagt upp og kann þetta að hafa verið bragð dönsku stjórnarinnar til að losna við þennan óþægilega skipherra vitandi, að hann myndi ekki þola, svo skapríkur sem hann var, að sér væri þannig misboðið. Nú hefði manni sýnzt ástæða til þess að Guðbrandur nefndi það þegar hann segir frá því, að Schack yfirforingi hafi vorið 1905 fyrstur manna næstur Þorkeli presti orðað stofnun allsherjarfé- lags hér á landi í fiskveiði og Lýsisaftöppun. ÆGIR- 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.