Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 13
sem var „Selskabet for de norske Fiskeriers Fremme", og eins hafa menn hér vitað af álíka félagi í Danmörku þar sem var „Dansk Fiskeri Forening". Það kemur undarlega fyrir sjónir, að Guðbrandur skuli gera mikið úr áróðri Schacks á útgerð- armannafélagið en nefnir ekkert urn áróður hans á þingmenn, sem Schack þó hafði meira samband við en útgerðarmennina, og í því sarnbandi nefnir hann aðeins áróður Schacks fyrir stofnun alls- herjarfélags en ekkert um áróður hans fyrir sjóðmyndun til styrktar sjávarútveginum. Ástæðan fyrir þessari sögugerð Guðbrandar er augljós. Fionum finnst það varpa einhverjum skugga á Valtý, ef hann nefnir að Schack hafi nuddað í þing- rnönnum og það kunni að hafa valdið einhverju um það, að Valtýr flytur frumvarp sitt strax eftir ferðalag með Schack. Nú er að víkja til þess, sem fyrr segir, að Matthías Þórðarson hóf útgáfu Ægis þetta sumar og naut bar stuðnings Schacks, að hann segir. Fyrsta tölublaðið kom út í júlí og hefur verið komið út eða að minnsta kosti í prentun, áður en Valtýr lagði fram frumvarp sitt. Matthías gat því ekki skrifað um Fiskveiðasjóðsfrumvarpið í 1 • tölublaðið og um hugmyndina uni allsherjarfélag í fiskveiða- og útgerðarmálum gat hann heldur ekki skrifað í Ægi fyrr en blaðið hóf göngu sína, en hann skrifar strax um nauðsyn á samvinnu a^ra landsmanna í þessum málum og gerir það í ávarpi sínu °8 greinargerð fyrir útkomu blaðsins. Og strax í l.tölublaði birtir Matthías skýrslu sína um, hvernig Norðmenn styrki sjávar- útveginn og þar kemur fram að beir styrkja stórlega bæði fisk- veiðafélög og fiskveiðasjóði og Matthías segir einmitt ítarlega frá þeim fiskveiðasjóðum, sem Norðmenn hafi myndað hjá sér. Þessi skrif í Ægi hljóta að teljast verulegt innlegg í umræðuna nokkrum dögum síðar í þinginu, þegar Valtýr leggur fram frum- varp sitt um sama efni. p0g3t* næsta tölublað Ægis kemur út, ágústblaðið er frum- varp Valtýs komið á gang í þing- inu og Matthías birtir þá allt frum- varpið og fer um það lofsam- legum orðum en um leið segir hann að Schack hafi stuðlað að þessu frumvarpi og auðvitað hefur Guðbrandur, þegar hann semur rit sitt 1936, lesið þessi orð Matthíasar í Ægi, og veit þa aö Schack rak ekki minm aroður fyrir fiskveiðasjóðsfrumvarpinu en landsfélagsstofnun, enda meira áríðandi að stofnaður væn fiskveiðasjóður eða rettara sagt eðlilegra að hann hefði forgang. Stofnun landssamtaka var mik u meira vafstur og hlaut að taka langan tíma og skilaði ekki jafn áþreifanlegum árangri og skjot- Um og stofnun sjóðsins fyrir fisk- veiðar og útveg. .. Valtýr Guðmundsson a allt gott skilið fyrir að flytja Fiskveiöa^ sjóðsfrumvarpið og heldur er ekki að sjá eftir því, að hans hlut se haldið fram, en Guðbrandur gerir minningu Valtýs verra en ekki, að segja svo söguna af Fiskveiða- sjóðsfrumvarpinu, aðenginn hafi ýjað að því á undan Valty og hann hafi átt þar bæði hugmynd- ina og framkvæmdina komið eins og þruma ur heiðskiru loft inní þingið með frumvarpið Og Guðbrandur stanzar ekki við þetta, heldur segir áfram svo söguna, að 4. greinin i Fiskveiða- sjóðsfrumvarpinu hafj valdið mestu um að Fiskifelagið var síðar stofnað. „Ur þessu gat það ekki orðið nema timaspurning, hvenær félagið risi upp," segir hann. Sú tímaspurnmg naði þo „Capt. H. Amundsen, skipherra á „Is- "lands Falk" 1907. Hann barmjögfyrir brjósti og baröist fyrir stofnun alls- herjar-fiskveiöafélags fyrir allt landiö. Capt. H. Amundsen geröi mikinn usla á meöal erlendra landhelgisbrjóta hér viö land, næst á eftir hinum alkunna Capt. Schack." - Úr Ægi. sex ára aldri, enda er aðeins gert ráð fyrir því sem möguleika að slíkt félag verði stofnað. Fflutur 4. greinarinnar í aðdragandanum að stofnun Fiskifélagsins er aðal- lega sá, að þarna er hugmyndin skjalfest í þingskjali og þegar framí sótti tóku menn að vitna til greinarinnar til að benda á þann drátt, sem orðinn væri á stofnun allsherjarfélags í fiskveiðum og útgerð, en bein áhrif greinarinnar eru ekki merkjanleg, enda var henni hnýtt lauslega aftan í frum- varpið, sem atriði er gæti gerzt og ekki gert ráð fyrir neinni fram- kvæmd af hálfu þings eða stjórnar til stofnunar landssamtaka. Þegar félagið hins vegar hafði verið stofnað komu áhrif 4.greinar- innar í Ijós. Það mynduðust óbein tengsl milli Fiskifélagsins og Fisk- veiðasjóðs, sem var nú máske sjálfgefið að hlyti að verða en ÆGIR-73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.