Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 25

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 25
°g Þorsteinn á Meiðastöðum, höfðu sent Fiskiþingi ítarleg erindi um þessi mál og þá reynslu, sem fengin var af gæzlubátnum Ágústi. Þetta fyrsta Fiskiþing, sam- þykkti: 1) breytingu á lögum um söltun síldar, 2) að Alþingi og stjórn geri sitt ýtrasta til að taka sem fyrst landhelgisgæzluna í sínar hendur og styrkja úthald vélbáta til aðstoðar við gæzluna, 3) að styrkja kennslu í hirðingu °g meðferð mótorvéla og hlutast til um að veittar verði úr Fisk- veiðasjóði kr. 1500 til að kosta rnann til þeirrar kennslu, og Fiski- félagið láti semja leiðarvísi, 4) breytingará lögum Fiskifélags- ins (um aukafulltrúa o.fl.) ekkert markvert, 5) breytingar á lögum Fiskveiðasjóðs (um sektarfé) og svo voru ýmsar samþykktir aðrar svo sem um að framfylgja lögum um stofnun lánadeildar við Fisk- veiðasjóð, skattamálin, útflutn- ingsgjald af fiski, gangi jafnt yfir útlenda menn sem innlenda, stuðningur við stofnun Eimskipa- félagsins, fjölgun vita, kaup á eldri árgöngum Ægis og um starfsfé Landsbankans. í þinglok minntist Bjarni Sæ- mundsson, síra Þorkels Bjarna- sonar og ritgerðar hans 1883, svo að ekki hefur mönnum gleymzt það tillag þess merkisklerks að stofnun Fiskifélagsins. Ritgerðin hefur lifað með mönnum, þótt aðrar aðstæður réðu því að tillaga Pfestsins komst í framkvæmd nær 30 árum síðar. Rækjuvinnsla. loftstýritjakkar Allar staerðir og gcrðlr Eyjarslóö 9 -101 Reykjavík 27580 ÆGIR-85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.