Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Síða 26

Ægir - 01.02.1986, Síða 26
KEMUtKR ÍFKKMN KODEN LORAN 797 gefur upp staðsetningu í lengdar- og breiddargráðum, fjarlægð, stefnu og áætlaðan tima til ákvörðunarstaðar. Tækið gerir viðvart ef farið er af leið og þegar ákvörðunarstaður er i nánd og leiðbeinir sjálfvirkt milli staða með notkun minnis. (Allt að 60 staðarminnum til þess að marka leiðina). KODEN PLOTTER TD 048 er einstæð nýjung. Á augabragði er hægt að kalla fram á skjáinn mismunandi strandlengjukort, allt niður i einstakar hafnir. Siglingarferill skipsins kemur síðan fram á kortinu og er geymdur í minni ásamt merktum stöðum ef óskað er. Rými minnis er stækkanlegt. Tækið er þegar í notkun í yfir 60 íslenskum skipum. 00 o> l! «o I KODEN RADAR MD 300 Mjög traustur og skýr. 32 milna dagsbirturadar i hágæðaflokki. 3 kw sendiorka. Laus hringur og stefnuhringur til fjarlægðarmælinga. KODEN CVS - 8808 LITDÝPTARMÆLIR Framúrskarandi 1000 watta mælir. 8 tommu skjár, 8 litir. Myndfærsluhraði, næmi og birta stillanlegt. Fullkomnir truflanafilterar. Sjálfvirk skalaskipting. Hægt að skoða ákveðið bil dýpis t.d. milli 15 og 30 faðma. Dýptarmæling frá 2 til 1200 feta, metra, faðma. Botnstækkun frá 2.5 til 80 feta. metra, faðma. KODEN CVS 88 LITDYPTARMÆLIR Ný og fyrirferðarminni útgáfa af CVS 8808. 600 watta sendistyrkur. Dyptarmæling frá 4-600 feta, metra, faðma. Botnstækkun frá 2.5 -40 feta, metra, faðma. Verð miðast við 1. nóv. '85 KODEN - og leiðin er Ijós radiomidun. Grandagarði 9,101 Reykjavík, sími (91) 23173

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.