Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 31

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 31
þessum upphafsárum hraðfryst- 'ngar, sem reyndist þjóðinni svo rnikilvæg fiskgeymsluaðferð. í skýrslu stjórnarinnar fyrir árið 1934 segir að Ingólfur Espolín nafi fengið styrk hjá ríkisstjórn- 'nni til aðgera tilraunir með hrað- frystingu skyrs í frystihúsi af nýrri gerð en Ingólfur vildi einnig gera j'lraunir með frystingu fisks, en til Pess vantaði fé. Það brann við enn hjá stjórnvöldum að mis- jnuna þessum atvinnuvegum, iandbúnaði og sjávarútvegi í fjár- veitingum. Búnaðarfélagið fékk miklu hærri styrk til sinnar starf- semi en Fiskifélagið. A 14. Fiskiþingi, sem haldið var 1938 kom það fram, að um skeið hafði það komið til álita að Fiskifélagið og Fiskimálanefnd nkisins sameinuðust, og gætti þar áhrifa frá ríkisvald inu, en mörgurn Fiskifélagsmönnum þótti n°rfa iIla fyrir Fiskifélaginu, því aö hlutur þess gerðist æ rýrari í fjárveitingum ríkisstjórnarinnar, en gegn sameiningunni lagðist yfirgnæfandi meirihluti Fiskiþings, jafnvel harðir stjórnarsinnar. Það kom hins vegar fram, einkum á fjórðungsþingum, sú tillaga að hskimálanefnd rynni inní Fiski- félagið, og sameiningin gerðist bannig, að Fiskimálanefnd hyrfi e&a væri lögð undir Fiskifélagið. Mönnum lék ágirnd á yfirráðum Vfir Fiskimálasjóði, sem Fiski- málanefnd hafði. Lagabreytingar stóðu nú fyrir dyrum hjá Fiskifélaginu einkum í Pvískyni aðefla starfsemi þessog 8era það áhrifameira og virkara. Stjórnmálaflokkarnir áttu aðild að nefnd, sem Fiskiþing kaus í t>essu skyni. Ekki vildu þó stjórn- málaflokkarnirtaka neina afstöðu málsins, en gerðu þó engar athugasemdir við tillögur nefnd- arinnar og vildu sumir stjórn- málamanna eindregið að vald Fiskifélagsins yrði aukið svo og fjárhagsgeta þess. Davíð Ólafs- son var kosinn forseti Fiskifélags- ins á þessu 15. þingi Fiskifélags íslands sem haldið var 16. febrúar 1940, og hafði þá Kristján Bergs- son veriðforseti frá þvíá 7. Fiski- þingi, sem haldið var 12. febrúar 1924 og Kristján því forseti í 16 ár. Davíð tók við á mjög erfið- um tíma í sögu Fiskifélagsins, svo sem fram er komið. Það höfðu margar burstir verið dregnar úr nefi félagsins. Stjórnskipaðar nefndir tóku til sín ýmis viðfangs- efni Fiskifélagsins. Síldarútvegs- nefnd sem stofnuð var 1934, og áður er nefnd Fiskimálanefnd. Sölusamband ísl. fiskframleið- enda hafði verið stofnað 1932, þá hafði og Landssamband ísl. útvegsmanna verið stofnað 1939. Fiskifélagið missti þannig marga áhrifamenn, sem urðu ekki eins virkir í Fiskifélaginu, þegar þeir voru komnir í eigin hagmunasam- tök. Skammt var svo þess að bíða að önnur hagsmunasamtök rýrðu óbeinlínis hlut Fiskifélagsins, þar sem var stofnun Sölusamtaka hraðfrystihúsanna 1942. Þá jók það á erfiðleika Fiskifélagsins, sem átti jafnan við miklafjárhags- örðugleika að stríða, að allt verð- lag fór nú ört hækkandi og kostn- aðurinn við reksturinn, en fjár- veiting til félagsins jókst ekki að sama skapi, eða eins og segir í skýrslu stjórnar um reksturinn 1940: „Fjárhagur félagsins var erfiður á árinu, eins og að líkum lætur. Fiskifélagið hafði gert fjár- hagsáætlun 1938 og vitanlega ekki gert ráð fyrir þeirri stórkost- legu dýrtíð, sem skall yfir á árinu." í desember 1941 hafði atvinnu- málaráðherra skrifað félaginu bréf, þar sem óskað var eftir að Fiskifélgið tilnefndi tvo fulltrúa í nefnd, sem skipuð yrði auk þess fulltrúum frá Landsambandi íslenzkra útvegsmanna, Fiski- málanefnd og Sölusambandi ís- lenskra fiskframleiðenda. Um hlutverk nefndarinnar sagði svo í bréfi ráðherra: „Það er vitanlegt, að öll aðstaða um starfsemi þess- Skreiðarverkun. ÆGIR - 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.