Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1986, Side 48

Ægir - 01.02.1986, Side 48
verið að veiðum. Yfirleit var þó sæmilegur línuafli, þegar gaf til róðra. Aflinn á þessu hausti er þó stórum lakari en í fyrra, og eru línubátar nú að jafnaði með þriðjungi minni afla en á seinasta hausti, enda vart að búast árvisst við jafngóðum afla og þá var. Togararnir voru almennt með góðan afla í mánuðinum, miðað við takmarkanir, sem margirvoru háðir, þarsem þeirvoru búnir að veiða leyfilegan þorskafla og urðu því að leggja sig eftir öðrum tegundum. Botnfiskaflinn í mánuðinum var nú 4.145 tonn, en var 4.780 á sama tíma í fyrra. Ársaflinn er nú 73.810 tonn, en var 72.897 tonn árið 1984, 73.594 tonn 1983, 84.812 tonn 1982 og 97.882 tonn 1981. Þrjú skip stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í mánuð- inum og öfluðu 15.9 tonn, og var mestur hluti þess afla frystur um borð. Innfjarða-rækjuveiðar voru aðeins stundaðar í ísafjarðardjúpi og Húnaflóa, en ennþá hafa ekki verið heimilaðar veiðar í Arnarfirði. Rækjuaflinn á haustvertíðinni varð 747 tonn, 368 tonn voru veiddar í ísafjarðardjúpi, en 379 tonn í Húnaflóa. Skelfiskveiðar stunduðu 9 bátar, 7 í Arnarfirði og Tálknafirði, en tveir í Húnaflóa. Varð aflinn í mánuð- inum 208 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk Botnfiskafli: Rækjuafli: Skel: 1985 1984 1985 1984 1985 tonn tonn tonn tonn tonn Patreksfjörður 318 340 Táknafjörður 204 374 Bíldudalur 52 262 131 Þingeyri 238 236 Flateyri 332 491 Suðureyri 347 63 Bolungavík 593 900 ísafjörður 1.757 1.863 140 63 Súðavík 270 187 Hólmavík 34 64 118 122 77 Aflinn í des 4.145 4.780 258 185 208 Aflinn í jan./nóv. 69.665 68.117 489 549 Heildarbotnfiskafli ársins 73.810 72.897 747 734 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiöarf. Sjóf. Patreksfjörður: Vestri lína 8 Afli tonn 103.9 SKVGGNST UNPIIZ yrmBOKPiP Einn lidur i þeirri þjónustu Hamþiðjunnar ad midla uþþlýsingum um eiginleika og notkun veidarfæra. er útvegun og dreifing myndþanda. Nú þjóðum vid fimm áhugaverð myndbönd a kostnaðarverði: 1. / TIUtAUNAMNKINUM 2. FISKUN íTKOLU 3. FISKAÞ MEP PNAGNOT 4. POKSKANET 5. TOGVEIPAKFAERIP Nánari upplýsingar veitir söiudeítd Hampiðjunnar. HAMPIÐJAN Box 5136, 125 Reykjavík, sími28533 108 -ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.