Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1986, Page 61

Ægir - 01.02.1986, Page 61
sem stöðvar dæluna sjálfvirkt er dælingu lýkur, s.s. við losun á tönkum, alsjálfvirku sýrukerfi, b-e. mæling á pH gildi og inn- blöndun á sýru. Hæðarrofar eru bæði í meltu- og sýrutönkum, auk þessa afgreiðast ef óskað er 3ja tommu skiptilokar í þrýstilögn fra hringrásardælu. Rafmagns- stjórnbúnaði öllum ásamt sýru- mælistöð er komið fyrir í einum stjórnkassa, en um þá hlið hefur Rafbodi hf. í Garðabæ séð, í sam- vinnu við Vélorku hf. Hakkavélarnar, sem auk þess a& hakka fisk og beinaúrgang Htjög smátt (2ja mm bita), geta tlutt efnið upp í u.þ.b. 6'metra bæð sú minni og u.þ.b. 8 metra sú stærri, án þess að önnur dæla burfi að koma til. Það hefur 'ttarga kosti í för með sér, t.d. er h®gt að hafa hökkun og hringrás algjörlega aðskilda þætti. Hringrásardælan sem valin er ateð tilliti til afkastaþarfa hverju sinni, nýtist einnig til að tæma og °gfeða færa á milli tanka. Hún hringrásar síðan efninu eftir að t>að kemur frá hakkavélinni í safntank. Á meðan hringrásað er, er pH gildið (sýrustigið) í efninu rnælt og sýruíblöndun til að rot- verja efnið fer fram algjörlega sjálfvirkt. Hve oft og lengi er hringrásað er hægt að st-illa með klukku sem komið er fyrir í fyrr- nefndum stjórnkassa. Á þrýsti- lögn hringrásardælu er einnig h®gt að fá sjónglas úr sýruheldu Plasti. Sýrubúnaður samanstendur af sýrumælingarstöð sem er stillan- leg frá 2-12 pH, með Digital af- lestri og aðvörun fyrir hámark og lágmark, sýrudælu með afköst frá 0-1 25 lítra/klst. öryggisloka á brýstilögn frá sýrudælu, síur á soglögn sýrudælu, ásamt ein- stefnuloka fyrir sýruinnsprautun-. I hringrás meltunnar er komið fyrir þreifara (electróðu) sem mælir pH gildið og sendir boð til sýrumælingarstöðvarinnar, sem sér sjálfvirkt um innsprautun á sýru innan þeirra marka sem valin hafa verið. Annar búnaður er eftir vali kaupanda. Meltukerfi frá Vélorku hefur nú þegar verið sett upp hjá Glett- ingi hf. Þorlákshöfn (þar sem að mestum hluta hafa verið hökkuð bein), Fóðurstöðinni hf. Dalvík, í Heiðrúnu ÍS 4, Bolungarvík og um borð í Sjóla RE 18 var fullbúið meltukerfi þegar skipið brann. Auk þessa er nú í undirbúningi meltukerfi ífrystitogarana Merkúr RE 800 og Drangey SK 1. Allar nánari upplýsingar ásamt verði fást hjá Vélorku hf., sími 91-621222. TÍMI PENINGAR V© SPÖRUM ÞÉR hvorutveggja TOYOTA lyftarar NÝBVLAVECI8 200 KÓPAVOCI SÍMI 91-44144 Fiskikerin: • 5 stærðir: 310 I, 5801, 6601,760 log 10001. • 2 verðflokkar Notkunarsvið: Smábátar, landróðrar- bátar, humarbátar, gámaflutningar, saltfiskvinnsla og ýmiss konar önnur vinnsla. Vörupallarnir: • 3 stærðir: 80 sm x 120 sm, 100 sm x 120 sm, og „togarapallur", 89 sm x 108,5 sm, sérhannaður fyrir 70 I og 90 I fiskikassa. Aðrar framleiðsluvörur okkar: Flotbryggjur, tunnur, tankar, brúsar fyrir matvælaiðnað og einangrunarplast. •Viðgerðarþjónusta. Vesturvör 27, Kópevogl Sfml: 91-46966 ÆGIR- 121

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.