Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 14
Samkvæmt upplýsingum frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna er nú góður markaður fyrir ýsu- flök með roði, en kaupendur vilja hafa þau hreisturlaus. Ýsan er það viðkvæmur fiskur að illa gengur að nota vélbúnað við hreistrunina án þess að skemma fiskinn. Það væri því mjögáhuga- vert að athuga hvort hægt væri að nota ensím til þess að losa ýsuhreistrið. Rodfletting. Annað dæmi um mögulega notkun ensíma í fisk- iðnaði er roðfletting á síld. Við framleiðslu á vissum síldaraf- urðum er það æskilegt að roð- fletta síldina án þess að skemma silfurhúðina sem er undir roðinu. Þetta er að mestu gert í höndum, en mikið hefur verið reynt með takmörkuðum árangri, að vél- væða þessa aðgerð. íslenskur stúdent, Kristján Jóakimsson að nafni, vann sem prófverkefni við Háskólann í Tromsö að athugunum á roðflett- ingu síldar meðensímum. Niður- stöður hans voru þær að hægt væri að leysa upp síldarroðið með ensímum eftir meðhöndlun á síldinni í veikri ediksýrublöndu, án þess að skaða silfurhúðina eða vöðvann. Af þeim ensímum og ensímblöndum, sem hann próf- aði fékkst bestur árangur með lítið hreinsaðri ensímblöndu, sem unnin var úr þorskslógi. Ástæðan er sú að þorskensímin virka við mun lægra hitastig, en flest þau ensím, sem eru á mark- aðinum í dag, en það er sérstak- lega mikilvægt að geta haldið hitastiginu sem lægstu á meðan á vinnslu stendur. Fyrirspurn hefur komið frá Snæfellsnesi um, hvort mögulegt væri að roðfletta skötu með ensímum, en enginn hent- ugur búnaður er fyrir hendi til þeirrar vinnslu. Töluvert er unnið af skötu til útflutnings og fæst mun hærra verð fyrir skötuna sé hún roðflett (7). Himnulosun. Smokkfiskur er eftirsóttur matur víða um heim. Vinnsla á smokkfisk til manneldis er fólgin í því að fjarlægja haus, innyfli og himnur, sem umlykja kápuna eða smokkinn. Himnur þessar verða mjög seigar við suðu og gera fiskinn nánast óætan séu þær ekki hreinsaðar af. Himnu- losunin hefur verið mjög erfið og tímafrek og ekki hefur tekist að koma að neinum vélum við þennan þátt vinnslunnar. Norð- menn hafa nú fundið leið til þess að fjarlægja himnurnar með ensímmeðhöndlun í saltbaði og hafa þannig einfaldað vinnsluna til muna og gert hana ódýrari. Einnig hefur nýtingin aukist vegna þess að armarnir, sem venjulega var hent áður, hreins- asteinnig við þessa meðhöndlun. Vinnsla smokkfisks með þessari aðferð hefur nú staðið í Noregi um nokkurn tíma og að sögn gef- ist vel. Mjög líklegt er að beita megi tilsvarandi aðferðum við himnu- hreinsun á öðrum fisktegundum en smokkfiski. Það gæti t.d. haft verulega þýðingu, ef hægt væri á þennan hátt að hreinsa búk- himnur úr smáfiski, sem ætlaður er til marningsvinnslu, en dökkar búkhimnur skapa oft vandræði í fiskmarningi. Mikil eftirspurn er nú eftir niðursoðinni fisklifur. Það er einkum þorsk- og ufsalifur sem notuð er í þessum tilgangi. Mikið erafhringormum íþorsk-ogufsa- lifur og verður að hreinsa þá burt fyrir niðursuðu. Þunn himna umlykur lifrina og mestur hluti hringormanna liggur rétt innan við hana. Ef himnan er rifin burt fylgir mestur hluti hringormanna með. Þessi hreinsun fer nú fram í höndum og er gjarnan talað Ll1' að hún sé flöskuhálsinn í Hri1t vinnslunni. Það gæti þv' verulega þýðingu ef hægt vxr1 ‘ einfalda þennan vinnsluþátt- möguleiki að leysa lifrarhimnun. upp með próteinsundra11 ensímum er nú til athugunam Rannsóknastofnun fiskiðna a ins. Rækjupillun. Það er mál Þ6'1^ sem starfa við rækjuvinnslu verra sé að vélpilla ferska en rækju sem hefur verið ge> í nokkra daga. Það mun þv' veg[1 venjan að pilla ekki rækju fyrr á þriðja degi. Sennileg3^. skýringin á þessu er sú, að ir unni verði sjálfsmelting, 5 losar skelina frá vöðvanum- . vegar er Ijóst að bragðgasði unnar rýrna við þessa geY111 íslendingur sem er við nam ^ Háskólann í Tromsö er nu ^ byrja á verkefni, sem m'ðar \ því að losa um rækjuskelina 1 ensímmeðhöndlun. Vel er^°^ legt að slík aðferð gæti vinnslunni og aukið P' , j gæðin og jafnvel einnig ny ' rækiunnar. Síldarverkun. Um nokkurt s - hafa staðið yfir rannsó n ensímum í síld á ^annSplUn- stofnun fiskiðnaðarins og vísindastofnun Háskólans- ^ gangurinn er sá að athuga ensímanna á verkun sa tS ^I Tilraunir hafa verið gerðai Evrópu til þess að flýta v saltsíldar með viðbótarensn en það hefur ekki geu ^ raun, enda ekki ennþa ri hvaða ensím það eru ' 51 sem valda verkuninni (2 ð fisf' Fiskmjölsvinnsla. V' ^ mjölsvinnslu er fiskurinn soðinn og svo pressa g(1 honum mesti vökvinn a ^|. hann er þurrkaður 1 330 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.