Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 24
Verslunarhús Milljónafélagsins (P.j. Thorsteinsson og Co.) á Hamarskotsmöl árið
1908.
Þilskip og skútur í Hafnarfirði á skútuöld.
rúnar Blöndal. Aldamótaárið
flutti Magnús fyrirtæki sitt til
Reykjavíkur.
Það sama ár keypti Pétur J.
Thorsteinsson stórgrósser á
Bíldudal eignir Þorsteins Egils-
sonar á Hamarskotsmöl. Hóf
Pétur nú stórfellda útgerð og fisk-
verkun frá Hafnarfirði. Cerði
hann út fimm kúttera, Haganes,
Hvassanes, Kópanes, Langanes
og Sléttanes, en einnig minni
þilskip. Eignir Péturs í Hafnarfirði
gengu árið 1907 eins og aðrar
eignir hans inn í nýtt stórfyrirtæki
sem hann stofnaði með fjármála-
mönnum í Kaupmannahöfn og
Thor Jens í Reykjavík. Var fyrir-
tækið nefnt eftir Pétri, en gekk
annars ætíð undir nafninu Millj-
ónafélgið. Það var stórveldi í
fiskiðn og útgerð hér við land og
starfaði í Viðey, á Patreksfirði og
Bíldudal, auk Hafnarfjarðar.
Rekstur þess gekk þó ekki sem
skyldi og lognaðist það út af í
byrjun fyrri heimstyrjaldar. Pétur
Thorsteinsson andaðist í Hafnar-
firði árið 1929, nær eignalaus,
eftir langan og viðburðarríkan
feril. Hann var án efa einhver
auðugasti íslendingur sem uppi
var um síðustu aldamót.
Enn eru ónefndir tveir kaup-
menn sem gerðu út þilskip frá
Hafnarfirði á fyrstu árum þessarar
aldar. J.P.T. Bryde keypti versl-
unareignir Knudtzonsverslunar
árið 1902 og keypti fjóra kúttera í
Noregi. Nefndust þeir Kjartan,
Pollux, Gunnvör og Níels Vagn.
Stóð útgerð og verslun Brydes til
ársins 1911. Að síðustu skal
nefna hér Svein Sigfússon frá
Norðfirði er reisti útgerðarstöð í
Hafnarfirði árið 1903 og gerði út
þrjú þilskip. Fiskverkunars
hans var nefnd Svendborg og5
hún skammtfrá Fiskakletti. St
auðnaðist ekki að reka fyr'rt
sitt nema í tvö ár, en síðar va
útgerðarstöð hans vettvanselli
erlendra útgerðarmanna, -
ráku línuveiðara og to8araf
það er viðfangsefni næsta ka
Uppgangur skútuútger .j
innar hófst um 1870 en hám
náði hún á tímabilinu 1 ^
1913. Þátókverulegaaðdrag‘^r
henni, en vélbátar og t0?var-
tóku við forystuhlutverki ' sia ^
útvegi. Nokkrar skútur v°rn arli
gerðar út frá Hafnarfirði al1
yfir 1920. Hinni öflugu þeS jft
útgerð fylgdi blómlegt atha
og íbúafjöldinn í Hafnarfir '
* hlutfalli. Árið 1870 vet
ttugu
rettu
íbúar við fjörðinn 363, entuIln|-
árum seinna 616. Þá var a§ti
skipaútgerðin orðin mik'h'^^.
atvinnuvegur í Hafnarfirð'-
asta áratug aldarinnar var
aflaleysi hjá opnum ba
hreppnum, og fækkaði Þa -tjp
unum talsvert. Um a'°avejfl3
varð hins vegar mikil UPP\7 at-
með nýjum og afkastame'^^
vinnutækjum í sjávarútveg1 .-g
auknum afla og þá fjölgaö'
í Hafnarfirði. fjðig;
Á árunum 1901 tiM 9° 1
aði íbúum í Hafnarfirði ur ,pj
1469. Hafnarfjörður var Þa ^
mestu útgerðarbæja í lal1u,"aerir|1
þótti tími til kominn að ^ ^53
Pa'
landinLJU
.... aS <
við fjörðinn fengi sjálfur a^.-rð-
sínum eigin málum. Hatn
ur fékk kaupstaðaréttind'
1908.
Heimildir: _skú|as°n
Saga Hafnarfjarðar, e. Sigur
Skútuöldin, e. Gils Cuðmun | e-
Saga Hafnarfjarðar 1908-
Ásgeir Guðmundsson. . ujgkýr5^
Hagskýrslur íslands. FlS
1912-1924.
468 -ÆGIR