Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1986, Qupperneq 60

Ægir - 01.08.1986, Qupperneq 60
eigendur lítt hrifnir af því að skip þeirra væru tekin til hernaðar- þarfa. Margir töldu að flotinn hefði lítið við togarana að gera, en enn fleiri óttuðust að flota- málaráðuneytið gengi svo nærri fiskiskipaflotanum, að breskur sjávarútvegurogýmiss konar iðn- aðar og atvinnugreinar honum tengdar, biði þess ekki bætur. Það hefði stefnt atvinnuöryggi fjölda manna í hættu að stríðinu loknu, auk þess sem Bretar hefðu orðið öðrum háðir um sjávarfang í mun ríkari mæli en ella. Af þessum sökum lýsti flota- málaráðuneytið þeim áformum sínum um miðjan september 1915, að taka ekki fleiri fiskiskip til hernaðarþarfa en nauðsynlegt væri til að fylla í þau skörð, sem hernaðarátökin yllu. Um svipað leyti jukust hins vegar árásir þýskra kafbátá á bresk skip á Miðjarðarhafi og gerðu þær þessi áform að engu. í árslok 1915 var orðið Ijóst, að fremur yrði að fjölga en fækka fiskiskipum í þjónustu flotans. Fór þeim svo fjölgandi á árunum 1916-1918 og við stríðslok voru 1.467 togar- ar, stórir og smáir, notaðir í hern- aðarþágu, eða rúmlega tíu sinnum fleiri en áætlað var í upp- hafi ófriðarins. Að auki voru 1.553 önnur fiskiskip í þjónustu flotans er styrjöldinni lauk.10 Leigunám flotans á togurunum olli þannig mestu um það, að svo mjög dró úr sókn breskra togara á íslandsmið á árum fyrri heimstyrj- aldarinnar. En fleira kom til. Þegar leið á styrjöldina fór verð á kolum mjög hækkandi í Bretlandi og því skirrðust margir við að senda skip til íslands, en veiði- ferðir út hingað voru miklum mun kolafrekari en ferðir á nálægari rnið.1' Margir hinna minni togara, sem ekki voru teknirtil hernaðarþarfa, og höfðu verið byggðir til að veiða í TOYOTA LYFTARAR Nybýlavegi 8 200 Kopavogi S 91-44144 Útgerðarmenn Við sjáum um innréttingar á stálskipum. Svo og hverskonar skipa- viðgerðir. Leitið tilboða j[,ökkoL J Sími 5122° '/hnaioogi Cjatdaíœ 504 -ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.