Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1987, Side 54

Ægir - 01.04.1987, Side 54
238 ÆGIR 4/87 NÝ FISKISKIP Geisli SU 37 7 5. nóvember s. I. kom nýtt fiskiskip til Eskifjarð- ar, m/s Geisli SU 37, sem keypt var notað frá Svíþjóð. Skip þetta, sem áður hét Ekenas, ersmíðað árið 1983 hjá Rönnángs Svets AB, Rönnáng í Svíþjóð, smíðanúmer 108 hjá stöðinni. Skipið er sérstaklega byggt til togveiða. Eftir að skipið kom til landsins voru ýmsar endurbætur gerðar á því, fyrst í Vestmannaeyjum og síðan íFær- eyjum. Breytingar og viðbótarbúnaður snerta eink- um vindu- og losunarbúnað svo og togbúnað, búnað á vinnuþilfari og öryggisbúnað. Eigandi Geisla SU eru Þór h.f., Eskifirði, og Rækjustöðin h.f., ísafirði. Skipstjóri á Geisla SU er Hallgrímur Hallgrímsson og 7. vélstjóri Guðmundur Gunnar Guðmundsson. Framkvæmdastjóri útgerð- ar er Guðmundur Agnarsson. Mesta lengd ........................ 22.71 m Lengd milli lóðlína 18.70 m Breidd (mótuð) ...................... 7.00 m Dýpt að þilfari 3.53 m Særými (djúprista um 2.7 m) 189 t } Brennsluolíugeymar 21.5 m^ I erskvatnsgeymar 5.0 m Rúmlestatala ......................... 101 brl Skipaskrárnúmer 1758 framan frá: Stafnhylki; lestarrými með botngeymrJ111 fyrir brennsluolíu og ferskvatn aftast; vélarúm; afturstefnisgeymir ásamt geymslu, stýrisvélarrým' og skutgeymum (daggeymum) fyrir brennsluolm síðum. í lokuðu milliþilfarsrými á aðalþiIfari er frem geymsla, þarfyriraftan vinnuþilfarog íbúðarýmia ast með gangi í s.b.-síðu. Aftantil á aðalþilfari erU toggálgar úti við síður, með sambyggðum toggálg3 palli þvert yfir, og aftan við opið þilfar, þar sel11 vörpuvindu er komið fyrir. Stýrishús skipsins er aftantil á hlffðarþilfari, e'n' og fram hefur komið. Aftast á þaki stýrishúss er ra sjármastur. Framantil á hIífðarþiIfari er rnastur me bómu. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli, og er óflokkað, með eitt þilfarstafna á milli, gafllaga skut, hlífðarþiIfari (efra þilfar), sem nær aftur undir toggálga, aftarlega á skipinu, og brú á reisn rétt aftan við miðju á hlífðar- þilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með þremur vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið Geisli SU 37 ex „Ekenás", mynd tekin íSvíþjóð. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er Caterpillar, gerð 3412 Dl ’ tólf strokkafjórgengisvél meðforþjöppu ogeftirky ingu, sem skilar 466 KW (633 hö) við 1800 sn/m^ Við vélina er niðurfærslugírfrá Reintjes af gerð W 400B, niðurgírun 5.789:1, og skiptiskrúfubúnaö1' frá JW Berg af gerð 440 P/3, skrúfa 3ja blaða me 1750 mm þvermáli, snúningshraði 311 sn/m"1, búin föstum skrúfuhring. Við fremra aflúttak aðalvélar er véldrifin e". vökvaþrýstidæla fyrir vindubúnað af gerel" r Dowty Dowmatic 3, afköst 370 l/mín við 120 þrýsting. A Aðalvél knýr jafnframt einn Markon MB 35 ' riðstraumsrafal um PIV gír af gerðinni BRH Afköst rafals 14.4 KW (18KVA), 3 x 380 V, 50 Hz^ í skipinu er ein hjálparvél frá CaterpiIlar af %e 3304 T, fjögurra strokka fjórgengisvél með þjöppu, 93 KW (127 hö) við 1500 sn/mín, sem k'T 70 KW (88 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz riðstraums^ frá CaterpiIlar af gerð SR4, og eina Volvo F-11 LF vökvaþrýstidælu fyrir hliðarskrúfu. Auk áðurnefndrar hjálparvélar er ein Lister ha arljósavél í hvalbak. Vélin skilar 5 KW (7 hö) v

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.