Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1987, Qupperneq 54

Ægir - 01.04.1987, Qupperneq 54
238 ÆGIR 4/87 NÝ FISKISKIP Geisli SU 37 7 5. nóvember s. I. kom nýtt fiskiskip til Eskifjarð- ar, m/s Geisli SU 37, sem keypt var notað frá Svíþjóð. Skip þetta, sem áður hét Ekenas, ersmíðað árið 1983 hjá Rönnángs Svets AB, Rönnáng í Svíþjóð, smíðanúmer 108 hjá stöðinni. Skipið er sérstaklega byggt til togveiða. Eftir að skipið kom til landsins voru ýmsar endurbætur gerðar á því, fyrst í Vestmannaeyjum og síðan íFær- eyjum. Breytingar og viðbótarbúnaður snerta eink- um vindu- og losunarbúnað svo og togbúnað, búnað á vinnuþilfari og öryggisbúnað. Eigandi Geisla SU eru Þór h.f., Eskifirði, og Rækjustöðin h.f., ísafirði. Skipstjóri á Geisla SU er Hallgrímur Hallgrímsson og 7. vélstjóri Guðmundur Gunnar Guðmundsson. Framkvæmdastjóri útgerð- ar er Guðmundur Agnarsson. Mesta lengd ........................ 22.71 m Lengd milli lóðlína 18.70 m Breidd (mótuð) ...................... 7.00 m Dýpt að þilfari 3.53 m Særými (djúprista um 2.7 m) 189 t } Brennsluolíugeymar 21.5 m^ I erskvatnsgeymar 5.0 m Rúmlestatala ......................... 101 brl Skipaskrárnúmer 1758 framan frá: Stafnhylki; lestarrými með botngeymrJ111 fyrir brennsluolíu og ferskvatn aftast; vélarúm; afturstefnisgeymir ásamt geymslu, stýrisvélarrým' og skutgeymum (daggeymum) fyrir brennsluolm síðum. í lokuðu milliþilfarsrými á aðalþiIfari er frem geymsla, þarfyriraftan vinnuþilfarog íbúðarýmia ast með gangi í s.b.-síðu. Aftantil á aðalþilfari erU toggálgar úti við síður, með sambyggðum toggálg3 palli þvert yfir, og aftan við opið þilfar, þar sel11 vörpuvindu er komið fyrir. Stýrishús skipsins er aftantil á hlffðarþilfari, e'n' og fram hefur komið. Aftast á þaki stýrishúss er ra sjármastur. Framantil á hIífðarþiIfari er rnastur me bómu. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli, og er óflokkað, með eitt þilfarstafna á milli, gafllaga skut, hlífðarþiIfari (efra þilfar), sem nær aftur undir toggálga, aftarlega á skipinu, og brú á reisn rétt aftan við miðju á hlífðar- þilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með þremur vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið Geisli SU 37 ex „Ekenás", mynd tekin íSvíþjóð. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er Caterpillar, gerð 3412 Dl ’ tólf strokkafjórgengisvél meðforþjöppu ogeftirky ingu, sem skilar 466 KW (633 hö) við 1800 sn/m^ Við vélina er niðurfærslugírfrá Reintjes af gerð W 400B, niðurgírun 5.789:1, og skiptiskrúfubúnaö1' frá JW Berg af gerð 440 P/3, skrúfa 3ja blaða me 1750 mm þvermáli, snúningshraði 311 sn/m"1, búin föstum skrúfuhring. Við fremra aflúttak aðalvélar er véldrifin e". vökvaþrýstidæla fyrir vindubúnað af gerel" r Dowty Dowmatic 3, afköst 370 l/mín við 120 þrýsting. A Aðalvél knýr jafnframt einn Markon MB 35 ' riðstraumsrafal um PIV gír af gerðinni BRH Afköst rafals 14.4 KW (18KVA), 3 x 380 V, 50 Hz^ í skipinu er ein hjálparvél frá CaterpiIlar af %e 3304 T, fjögurra strokka fjórgengisvél með þjöppu, 93 KW (127 hö) við 1500 sn/mín, sem k'T 70 KW (88 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz riðstraums^ frá CaterpiIlar af gerð SR4, og eina Volvo F-11 LF vökvaþrýstidælu fyrir hliðarskrúfu. Auk áðurnefndrar hjálparvélar er ein Lister ha arljósavél í hvalbak. Vélin skilar 5 KW (7 hö) v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.