Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 6

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 6
170 ÆGIR 4/89 Sjávarútvegurinn 1988 • Sjávarútvegurinn 1988 Cunnar Flóvenz: Saltsíldarframleiöslan Þar sem ekki hefir birzt ársyfirlit um saltsíldarframleiðsluna í Ægi sl. 5 ár verður hér á eftir, að ósk ritstjóra, gerð grein fyrir fram- leiðslunni o.fl. henni tengt undanfarin ár. Til fróðleiks eru töfl- urnar yfir veiðarnar og söltunina látnar ná yfir tímabilið frá því að veiðar voru á ný leyfðar í hringnót haustið 1975, eftir 3ja ára hlé, og fram að síðustu áramótum. íslenzku síldarstofnarnir Eftir hrunið mikla á norsk- íslenzka stofninum seint á sjöunda áratugnum hafa síldveiðarnar við Island eingöngu byggzt á íslenzka sumargotssíldarstofninum. Stofn- inn hefir styrkzt hægt og sígandi frá því að veiðar í hringnót voru leyfðar á ný haustið 1975 og er hrygningarstofninn nú talinn vera um 500 þús. tonn (mynd 1). Ekki hefir orðið vart við neina síld úr íslenzka vorgotssíldarstofn- inum á undanförnum árum. Norsk-íslenzki síldarstofninn, sem haldið hefir sig við norsku ströndina árið um kring í tvo ára- tugi og var lengi í útrýmingar- hættu, virðist nú vera að rétta við eftir vel heppnaða hrygningu árið 1983. Mestur hluti þess árgangs varð kynþroska á árinu 1988. Sú spá ýmissa fiskifræðinga að norsk-íslenzki síldarstofninn muni taka upp fyrri ætisgöngur til haf- svæðanna norður og austur af ís- landi, ef stofninn kynni að stækka á ný, fékk byr undir báða vængi, er sovézkur rannsóknaleiðangur varð var við síld úr honum u.þ.b. miðja vegu milli Noregs og Islands sl. sumar (mynd 2). Hrygningarstofnin er nú áætl- aður 1,4 milljónir tonna, en var á tímabili talinn vera kominn langt niður fyrir 100 þús. tonn, þe^. hann var talinn í hvað mestr' útrýmingarhættu (mynd 3). . Það vakti sérstaka athygli á 5 j ári að þeir árgangar norsk-1- lenzku síldarinnar, sem báru upr veiðarnar við Norður-Noreg á _ en 1983-árgangurinn varð kyn þroska, virtust að mestu uppu,n"' Rannsóknir, sem norska hafm11^ sóknastofnunin gerði þá, sýndu " á öllum rannsóknasvæðum fa|11 ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.