Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 32

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 32
196 ÆGIR 4/89 Danmörk er meðal helstu fiskveiðiþjóða heims og þar sem neysla sjávarafurða innanlands er tiltölulega lítil, er Danmörk eitt af helstu útflutningslöndum heims á þessu sviði. Danski fiskveiðiflotinn hefur margfaldast á þessari öld og telur nú um 3.200 fiskiskip. Stærsti hluti flotans, eða um tveir þriðju, eru bátar um og undir 20 brúttó- rúmlestum að stærð. Hinsvegar eykst stöðugt hlutfall stærri fiskiskipa yfir 100 brúttórúmlestum að stærð svo og togara. Um það bil tólf þúsund manns stunda sjómennsku sem aðalatvinnu í Danmörku. Fjöldi fiskiskipa árið 1987 Brl. Fjöldi Brl. Fjöldi 5-19 2128 100-149 136 20-49 587 150-499 168 50-99 203 Yfir 500 12 Samtals 3234 Aflabrögð Árið 1987 voru heildarveiðar Dana 1.581.897 tonn og verðmæti þess afla upp úr sjó var 3.358 milljónir danskar krónur. Um 75 prósent aflans fer í fiskmjöls- framleiðslu, sem árið 1987 gaf af sér um 1 7 prósent af heildarverðmæti. Þorskfisktegundir og flat-fiskur, eru þær tegundir sem Danir veiða mest af. Um helming af þeirri síld sem veidd er í Evrópu er landað í Dan- mörku, en þangað sækja fjölmörg erlend síldveiði- skip. Danir veiða um 48 prósent af heildarafla sínum í Norðursjó, 20 prósent í Skagerak, 10 prósent í Katte- gat og 22 prósent í Eystrasalti. Megnið af aflanum er seldur á fiskmörkuðum og eru þeir stærstu á norður- og vesturströnd Jótlands. í gegnum markaðina fara um tveir þriðju af þeim afla sem landaður er í Dan- mörku. Framleiðsla Um 250 fyrirtæki stunda fiskvinnslu í Danmörku og eru þau flest á Jótlandi. Við þau starfa um 12 þús. manns. Danir framleiða vörur til útflutnings úr flestum þeim tegundum sem hafsvæðið í kringum þá býður upp á og selja þær á markaði í öllum heimsálf- um. Framleiðsluverðmæti sjávarafurða í Danmörku árið 1987 var 10.537.000 millj. danskar krónur og var skiptingin þannig í prósentum: Sjávarútvegu i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.