Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 30

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 30
194 ÆGIR 4/89 Bernhard Petersen: Þorskalýsisframleiðslan árið 1988 orskalýsisframleiðslan á árinu 1988 nam 1.910 tonnum og hefur ekki verið minni í 45 ár að minnsta kosti, svo sem sjá má á eftirfarandi töflu: Ár Tonn Ár Tonn 1945 5.820 1967 4.530 1946 6.445 1968 4.575 1947 7.481 1969 4.564 1948 9.098 1970 5.403 1949 8.370 1971 4.216 1950 6.659 1972 4.666 1951 7.375 1973 4.102 1952 10.846 1974 3.936 1953 11.378 1975 3.949 1954 10.404 1976 3.300 1955 10.778 1977 2.900 1956 11.015 1978 2.726 1957 9.320 1979 3.287 1958 9.819 1980 3.722 1959 10.246 1981 4.068 1960 10.508 1982 4.280. 1961 6.948 1983 2.853 1962 7.311 1984 2.250 1963 7.753 1985 2.327 1964 10.270 1986 2.981 1965 7.602 1987 2.794 1966 6.457 1988 1.910 Þannig minnkaði framleiðslan um 31,6% frá árinu 1987, sem er miklu meira en nemur minnkandi þorskafla báta. Samkvæmt afla- skýrslum Fiskifélags íslands varð þorskafli báta um 182 þúsund tonn á árinu 1988 á móti 196 þús- und tonnum árið áður eða 7,1% minni. Þetta misræmi má að mestu leyti skýra með því, að mest dró úr afla á hefðbundnum vertíðar- svæðum þar sem lifrarbræðsla er mest. Þorskafli báta, annarra en smábáta, á svæðinu frá Vest- mannaeyjum til Stykkishólms var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 45.262 tonn mánuðina janúar til apríl 1988, samanborið við 63.305 tonn sömu mánuði 1987. Samdrátturinn á þessu svæði er því 28,5% þessa mánuði, eða miklu meiri en á landinu í heild. Þorskafli allra báta á landinu var um 82.000 tonn mánuðina janúar - apríl 1988, samanborið við 98.000 tonn sömu mánuði 1987, sem er 16,3% samdráttur. Auk þessa mun það enn hafa aukist að fiskur hafi verið slægður á sjó og lifur fleygt. Eftirfarandi tafla ber með sér, hversu hlutfall lýsisframleiðslu af þorskafla báta hefur stöðugt lækkað frá árinu 1982, með einni undantekningu (afli 1988 er bráðabi rgðatala): Þorska- Þorskafli Lýsis- lýsi: báta: hlutfall: tonn þús. tonn 1982 4.280 213 2,01% 1983 2.853 156 1,82% 1984 2.250 133 1,69% 1985 2.327 157 1,48% 1986 2.981 181 1,65% 1987 2.794 196 1,43% 1988 1.910 182 1,05% Útflutningur á þorskalýsi á árinu 1988 varð 1.581 tonn eða 44% minni en á árinu 1987. Flutt var út til 24ra landa og stærstu kaupend- urnir voru (skv. Hagskýrslum): Meðalalýsi Fóðurlýsi Land Tonn Land Tonn Noregur 618 Noregur 125 V-Þýskaland 190 Bretland 126 - Sökum áframhaldandi aflabrests í Noregi keyptu Norðmenn mest af þorskalýsinu annað árið í töð- Hins vegar hafa mikilvæg v'ð' skiptalönd okkar annaðhvort haett kaupum frá íslandi eða stórlega dregið úr þeim, svo sem Bandarík- in, sem keyptu einungis 39 tonn a árinu 1988, samanborið við 508 tonn tveimur árum áður. Fyrir þessu eru tvær ástæður. Eins °8 sagt var frá í síðustu áramótagre|n varð vart við aukið framboð, ser' staklega í Bandaríkjunum, á meö' alalýsi, sem grunur leikur á að ha ekki verið hreint þorskalý5'- Verðið á þessu lýsi var uni 25 lægra en verð þess íslenska, sem varð til þess að íslenska lýsið var algerlega ósamkeppnisfært. Ú'11 ástæðan er hið lága gengi dolJars gagnvart Evrópumyntum. Um ara mótin 1987/1988 hafði t.d. dollar lækkað um 17,7% gagnvart norskn krónu og 35,7% gagnvart þýskJ marki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.