Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 34

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 34
198 ÆGIR 4/89 Örn Pálsson: SMÁBÁTAR - aflabrögð, fjölgun og veiðiheimildir 1984 - 1988 Landssamband smábátaeig- enda var stofnað 5. des- ember 1985. í lögum sam- bandsins segir í 2. gr. „LS er samband félaga og svæðisfélaga smábátaeigenda upp að 10 brl. Tilgangur þess er að tryggja sam- eiginlega hagsmuni smábáta- eigenda á öllum sviðum, vera opinber málsvari þeirra og stuðla að framförum á sviði fiskveiða, vöruvöndunnar, öryggis og trygg- ingarmála og annarra mála er þá varða." Ekki ætla ég hér að rekja lífs- hlaup sambandsins frá þeim tíma sem það var stofnað, þó freistandi sé, enda tíminn með afbrigðum viðburðarmi ki 11. Hér að neðan mun ég leitast við að veita þér, lesandi góður, nokkrar tölulegar upplýsingar sem viðkoma smábátaeigendum. Þá mun ég fara nokkuð inn á hvernig aflaheimildir þessara báta hafa minnkað nú hin síðustu ár, en mér er til efs að nokkur útgerðarmáti hafi þurft að þola jafnmikla veiði- réttindaskerðingu og bátar undir 10 brl. Það er reyndar trú mín að atvinnumennska á smábát hefði heyrt sögunni til ef ekki hefði komið til stofnun Landssambands smábátaeigenda. Áður en lengra er haldið skal það tekið fram að aðalheimild mín í þessu greinarkorni er ÚTVEGUR, rit Fiskifélags íslands. Þá skal það og tekið fram að allar aflatölur og fjöldi smábáta frá síðasta ári (1988) eru samkvæmt bráða- birgðatölum frá Fiskifélagi íslands. Aflabrögð og fjöldi smábáta 1985 Við skulum byrja á að líta á afla- brögð ársins 1985 og rifja upp það kerfi sem gilti um smábáta á því ári. í reglugerð sem grundvölluð var á lögum nr. 81 um stjórnun fisk- veiða og kom út 8. janúar '85 var ma sérstakt ákvæði um smábáta. Þar kom fram að bátar undir 10 brl. fengu sameiginlegt aflaniark, samtals 10.204 þorskígildi. Afla- markinu var skipt eins og sést a töflu 1. í lok árs 1984 voru 825 opnir vélbátar og 139 þilfarsbátar eða samtals 964 smábátar sem höfðu lagt upp afla á því ári. Möo 10.204 þorskígildi áttu að konia í Mynd 1 Fjöldi smábáta 1984-1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.