Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 42

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 42
206 ÆGIR 4/89 REYTINGUR Frá aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna I ræðu Jóns Ingvarssonar stjórnar- formanns SH, á aðalfundi samtak- anna sem hófst 27. apríl, komu fram eftirfarandi upplýsingar um þróun framleiðslu og sölu á fyrsta ársfjórðungi 1989. Heildarfram- leiðsla innan SH á fyrsta ársfjórð- ungi jókst um 1200 tonn, sem er aukning um 7% frá sama tímabili fyrra árs. Aukningin stafar af auk- inni framleiðslu frystrar loðnu og loðnuhrogna, en IftiIsháttar sam- dráttur var á frystum botnfiskaf- urðum. Útlfutningur fyrsta árs- fjórðungs var 24.200 tonn að verðmæti 2.800 milljónir króna sem er 62% aukning að magni, en 56% aukning að verðmæti og er fyrst og fremst um að ræða aukinn útflutning til Sovétríkjanna og umtalsverða aukningu útflutnings loðnuafurða til Japans. Sala Coldwater, dótturfyrirtækis SH í Bandaríkjunum, var 13.400 tonn að verðmæti 55,4 milljónir dollara sem er samdráttur um 3,6% að magni en 8,4% að verð- mæti. Virðist því lítið lát á minnk- andi vægi Bandaríkjamarkaðar í utanríkisviðskiptum íslendinga, þó virðist sem sala þorskflaka sé komin í sæmilegt jafnvægi. Nokk- urt áhyggjuefni er að viðskiptaað- ilar eru farnir að líta ódýrari teg- undir hýru auga, einkum Alaska- ufsann sem er að verða skæður keppinautur þorsksins á banda- ríska markaðnum. Almennt eru miklir erfiðleikar í rekstri fiskrétta- verksmiðja vestan hafs, eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hér heima. Þannig var halli á rekstri fiskstautaverksmiðju Coldwater og einnig á rekstri dótturfyrirtækis Sambandsins, lceland Seafood. Sölusamtök hraðfrystihúsanna leggja nú aukna áherslu á Evrópu- og Japansmarkað, stjórn samtak- anna hefur ákveðið að auka hluta- fé í dótturfyrirtækinu lceland Freezing Plants Limited í Grímsby um 3 milljónir sterlingspunda. Mikil eftirspurn hefur verið eftir afurðum verksmiðjunnar á Bret- landseyjum og hefur þurft að fjölga starfsfólki um 170 manns. Sala fyrsta ársfjórðungs nam 3.600 tonnum að verðmæti 6,2 milljónir sterlingspunda sem er aukning um 24% að magni og 11% að verðmæti. Nokkuð háði þessum verksmiðjum á síðasta ári mikið framboð á ferskum fiski á Humbersvæðinu sem stafaði ekki síst af miklum útflutningi frá ís- landi. Heildarsala VIK í Hamborg á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 3.300 tonn að verðmæti 12,8 milljónir marka sem er aukning um 54% að magni og 31% að verðmæti. Á síðasta ári dróst heildarútflutningur SH til Japans saman um 26% sem stafaði nær eingöngu af hruni í framleiðslu loðnuafurða því útflutningur SH til Japans annar en loðnuafurðir óx að magni um 27%. Á árinu 1989 tókst vinnsla loðnuafurða hins- vegar sæmilega og má búast við auknu vægi Japansmarkaðar. Útflutningsverðlaun Á sumardaginn fyrsta voru útflutn- ingsverðlaun forseta íslands veitt í fyrsta sinn. Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna ásamt dótturfyrir- tækjum hlaut verðlaunin, en þau eru veitt til þess aðila sem sýnir framúrskarandi árangur í útflutn- ingi íslenskrar vöru og/eða þjón- ustu. Úthlutunarnefnd verðlaun- anna byggði niðurstöður sínar m.a. á því brautryðjendastarfi sem unnið hefur verið í framleiðslu og sölu tilbúinna frystra sjávarrétta á erlendum markaði. Þar ber einna hæst rétti sem dótturfyrirtæki SH í Bretlandi framleiðir fyrir Japans- markað og einnig fryst fiskflök í neytendaumbúðum, sem fullunn- in eru á íslandi og seld m.a. 11 Bandaríkjanna, Vestur-Þýskalands og Frakklands. Viðurkenningar ‘ll þessu tagi eru veittar víða um lönci og þekkt eru t.d. verðlaun sen1 Margrét drottning Danmerkur veitir þar í landi. Verðlaunin vei^1 því fyrirtæki sem þau hlýtur, rétt t' að merkja framleiðslu sína sel11 handhafa verðlaunanna það áriö Sölusamtökin eru vel að þessun1 verðlaunum komin og verða þel111 vafalaust hvatning til enn meir' afreka á komandi árum. Erlendar skuldir Þegar hægir á hagvexti, veldur skuldasöfnun þjóðarinnar erleno'- vaxandi áhyggjum. Undanfarin íir hafa íslendingar búið við stöðug‘lU og raunar vaxandi hagvöxt fram ársins 1988. Stjórnmálamenn g‘ltLl í Ijósi þessa drepið niður umræd111 fyrri ára um vaxandi bagga er, Jendra skulda, með því að benda^ þá einföldu staðreynd að skul íslendinga erlendis minnkuðu se'11 hlutfall, hvort heldur var af lano^ framleiðslu eða útflutningstekjui11 Dæmið er hægt að setja upp 3 ein- ’zS- faldari máta. Þegar halli er á vl skiptajöfnuði landsmanna þa va erlendar skuldir og öfugt- höfum búið við halla á viðskipM jöfnuði í áratug að undanski ^ einu ári, árinu 1986, en þá hagstæður greiðslujöfnuður, nokkru vegna minnkandi útfin ingsvörubirgða í landinu. - skiptajöfnuður er samansettu' grófum dráttum af vöruskip*3 jöfnuði og þjónustujöfnuði. ÚpP1^ staða vöruútflutnings landsmann eru sjávarafurðir, yfirleitt á bu ^ 70-80%. Vöruinnflutningur e samansettur af neysluvörum mennings t.d. bílum, rekstr^ vörum s.s. olíu og fjárfestin8‘^ vörum. Sem dæmi um þær ,|_ hverflar virkjana, skip og ^u®Vjs. ar. Vöruskiptajöfnuður 'atl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.