Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 41

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 41
4/89 ÆGIR 205 Tafla 3 Landadur afli 1987, annaren loðna og síld, skipt eftir verstöðvum. Þús Reykjavík ysstmannaeyiar Akureyri Þor|ákshöfn ^afnarfjörður ^kranes Gr>ndavík Reflavík Sandgerði J§!yfjörður Samtals tonn 44 35 34 28 27 24 23 22 21 21 Röðá lista 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 279 ath ve^ur vafalaust mest; Vgli, að Reykjavík trónar < fyÞ^nurn 1987, meira að segj; erL|r ofan Vestmannaeyjar. Annar árA Detta nær sömu staðirnir oj fry • skal ítrekað, ar ar ft'l°^arar reiknast inn á löndun gAa °g skýrir það að hluta ti fi > a sföðu Akureyringa og Hafn lnga miðað við fyrri ár. Cl . 'Ptirig á landsfjórðunga arnantekt þessi sýnir vel, hví líka yfirburði stærri verstöðvarnar hafa yfir hinar minni. Einnig vega frystitogarar langt- um meira í útgerð og vinnslu hér- lendis en áður var. Má líta á það sem meiriháttar breytingu í sjávar- útvegi íslendinga að vinna aflann úti á sjó. í sambandi við hina eilífu byggðaumræðu hérlendis, er athyglisvert, hve þéttbýlissvæðið á Suðvesturlandi er stór þátttakandi í sjávarútvegi. Ef Reykjavík, Reykjaneskjör- dæmi, Akranes og Suðurströndin án Vestmannaeyja eru tekin sem eitt svæði, Vestfirðir og Vesturland Tafla 4 Skipting afla 1988 án loðnu og síldar, eftir landshlutum. Svæði Þús. tonn % 1 Suðvesturhornið 214 31% 2 Vesturlandog Vestfi rðir 149 21% 3 Norðurland 152 22% 4 Austurland 79 11% 5 Vestmannaeyjar 58 8% 6 Erlendis 47 7% Samtals 699 100% að frátöldu Akranesi sem annað svæði, allt Norðurland sem þriðja svæði, Austurland sem fjórða svæði og Vestmannaeyjar fimmta og erlendis sjötta svæði, fæst út skiptingin í töflu 4. Hér er í stórum dráttum skipt eftir hinum fornu fjórðungum svo og þéttbýlissvæðinu við Faxaflóa og Reykjanes auk Vestmannaeyja og erlendis. Tafla 4 sýnir vel vægi einstakra landshluta og ekki síst stóran þátt þéttbýlisins á Suðvesturlandi. A Suðvesturhorninu er landað 31% af afla landsmanna, en tveir fjórðunganna, Vesturland/Vest- firðir og Suðurland, eru mjög svip- aðir með 21-22% af aflanum. Lokaorð Tilgangur þessarar greinar er að lýsa nokkrum staðreyndum um aflaskiptingu landsmanna. Hvað sem líður stærð einstakra staða og svæða, þá má samt aldrei gleym- ast, að fiskurinn í sjónum er auð- lind allra íslendinga, án tillits til búsetu eða starfstéttar. Höfundur er framkvæmdastjóri Hrað- frystistöðvarinnar í Reykjavík. Útgerðarmenn Skipstjórar Vegna fjölda áskorana höfum við endurnýjað samning okkar við pólsku skipasmíðastöðina RADUNIA, og komum til með að geta boðið sandblástur og galvanhúðun næsta sumar. Getum jafnframt bætt á okkur verkefnum. Hafið samband sem fyrst. Skipalyftan hf. Eiðinu Vestmannaeyjum Símar 98-11490 - 11491 - 11492 Póstfax 98-11493
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.