Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 16
180
ÆGIR
4/89
Guðmundur H. Garðarsson:
Hradfrystiiðnaðurinn
árið 1988
að er með hraðfrystiiðnað-
inn eins og allan annan
þróaðan iðnað, að hann á
sér alllangan aðdraganda áður en
starfsemin nær þeim árangri sem
að er stefnt. Samstilling fram-
leiðslu og markaðs er flókinn
vefur, sem krefst hugvits og þekk-
ingar, samfara áræðni og dugnaði,
ef vel á til að takast í framleiðslu
og sölu gæðavöru. Upphaf þess
samspils er við veiðarnar úti fyrir
ströndum íslands. Lokaþátturinn
er fiskréttirnir á þorði neytenda allt
austur í Japan eða vestur í Banda-
ríkjunum. íslenskur hraðfrystiiðn-
aður hefur viðhaft háþróaða fram-
leiðslu- og sölutækni við útfærslu
þessara mála heima fyrir og er-
lendis í áratugi. Góður árangur
hefur birst í góðum kjörum
íslensku þjóðarinnar. En því miður
hefur skilningur oft ekki verið sem
skylcli á íslandi á samhengi þess-
ara mála. Óbilgjarnar kröfur á
hendur hraðfrystiiðnaðinum inn-
anlands og miskunnarlaus sam-
keppni erlendis hefur oft valdið
miklum búsifjum. Þetta hefur illu
heilli verið að gerast á sl. 2 árum.
Árið 1987 byrjaði mjög vel
hvað sölu- og markaðaðstæður
áhrærði, en er leið að áramótum
1987/88 fór að gæta söluerfiðleika
á þýðingarmesta markaðnum fyrir
frystar sjávarafurðir í Bandaríkjun-
um. Lyktaði þessari þróun svo að
vorið 1988 varð verðhrun á mark-
aðnum með þar af leiðandi stór-
töpum hjá seljendum á bandaríska
markaðnum, þ. á m. íslenskum
fyrirtækjum. Á sama tíma hafði
allur tilkostnaður við framleiðsl-
una á Islandi stóraukist. Þrátt fyrir
nokkrar leiðréttingar á gengi
íslensku krónunnar gagnvart
helstu erlendum gjaldmiðlum
dugði það ekki til að tryggja
rekstrarstöðu frystihúsanna. Var
því svo komið undir lok ársins
1988, að hraðfrystiiðnaðurinn var
að hruni kominn og enn er ekki
séð fyrir um örlög hans. Af hálfu
opinberra aðila hefur verið gripið
til kreppuráðstafanna, skuldbreyt-
inga og eignahaldsbreytinga hjá
ákveðnum fyrirtækjum, en í því
felast ekki grundvallarráðstafanir
til að koma hraðfrystiiðnaðinum á
réttan kjöl. Það er í Ijósi þessa
bakgrunns, sem litið verður á
stöðu hraðfrystiiðnaðarins 1988.
1. Nýting aflans í frystingu
Árið 1988 var afli þorskfiskteg-
unda 622.012 smálestir, sem var
35,9% af heildaraflanum. Af
þessum afla fóru 320.603 smá-
lestir eða 51,5% í frystingu. Er það
nokkur aukning í hlutdeild upp úr
lægðinni, sem var árið 1987,
þegar hlutdeild frystingarinnar í
nýtingu þorskfiskaflans fór niður í
45,6%.
I 1. töflu sést hlutdeild frystingar
í nýtingu þorskfisktegunda sl. 3 ár.
I töflunni sést m.a., að heildar-
magn í frystingu árið 1988 var
Ft
svipað því, sem var árið 1986.
litið er á einstakar fisktegund'r
sést, að 160.471 smálest af Þor5J
fór í frystingu. Var um 15,6°
aukningu að ræða frá árinu
undan. Þá var nokkur magnaukn
ing í ýsu en hlutdeild frystingar ,
nýtingu ýsuaflans langt undir
sem var 1986 og á næstu árum Þ‘ir
á undan. Árið 1988 vógu ufsi
karfi þyngra í frystingunni. Þessar
riö
af'
breytingar síðustu árin hafa vel
frystihúsum óhagstæðar
komulega. -
Veik staða frystihúsanna
liðnum árum hefur veikt san1
keppnisstöðu þeirra í öflun nau
synlegs hráefnis. Þar af leiðan
hefur hlutdeild þeirra í nýtu’Ó
verðmætra fisktegunda eins ^
þorsks og ýsu farið minnkandi ^
frá ári. Framleiðslugeta og nV
fjárfestingar í frystihúsum
hefur
því ekki verið sem skyldi. H LG
fallslega meira hefur verið fryst^_
svo nefndum ódýrari fisktegu11
um, ufsa, karfa, grálúðu o.þd1-
heilfryst, einkum um borð í nV
togurum. Vinnsluvirði ÞeSS .
afurða er ekki eins mikið
vinnsluvirði þorsk- og ýsufk1
Heildartekjur vegna afla sem ,er^
frystingu er því minni, atvinnu
lægra og afkoman lakari. .
Árið 1988 var heildarafli þe'r ^
flatfisktegunda sem skipta n1‘.
fyrir frystinguna, þ.e. lúða, t>
lúða og skarkoli, 64.596 smáleS 1
Skipting hans sést á 2. töflu-