Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 37
4/89
ÆGIR
201
°nnur aflahámörk í flotanum, en
beim er úthlutað í slægðum afla.
Á árinu 1988 voru 1.517 smá-
bátar sem lögðu upp afla, hafði
fjölgað um 12,7% og nam heildar-
atli þeirra 46.220 tonnum. Af
beim afla var borskur 37.409 tonn
°g hafði hann bv' aðeins aukist
um 1.112 tonn frá árinu áður, b-e.
um 3%.
Til samanburðar er rétt að geta
bess að gert hafði verið ráð fyrir
350.000 tonna borskafla. Hertur
borskafli varð hinsvegar 375.800
t°nn, hafði farið fram yfir um 7%.
Togarar höfðu heimild til að veiða
157.500 tonn af þorski á árinu
1988. HeiIdarþorskafli togara þetta
ár varð hins vegar 194.380 tonn,
Pe 23,4% fram úr því sem áætlað
hafði verið.
Aflabrögð á einstökum land-
svæðum
} töflu 2 gefur að líta afla smá-
-’áta á síðasta ári eftir landsvæð-
UlTl- Eins og sjá má er mestur afli á
vern bát hjá NS bátum og eru
beir einnig með mestan heildar-
a|la 4.914 tonn. SH bátareru aftur
a móti fjölmennastir, samtals 138
Sem lögðu upp afla á síðasta ári.
^iðurlag
^er hefur verið stiklað á stóru
Varðandi aflabrögð, fjölgun og
veiðiheimildir hjá smábátum á
Unc|anförnum 5 árum.
, hftir lestur þessarar greinar fer
a. örugglega ekki fram hjá
re'num að um mikla drift er að
Á' a ' útgerð smábáta. Margar
^tasður eru fyrir því og má þar
^etna gylMboö gráa markaðarins,
ersnandi launakjör á stórskipa-
otanurn og frelsi til að ráða
mnutíma sínum sjálfur. Tvö síð-
áhpf^11 atr'^'n baft mikil
haf'1'' a^varbanir þeirra aðila sem
sty9 Star^a^ sem skipstjórar og
snú"T1enn a störskipaflotanum, að
Ua sér að útgerð smábáta.
Á síðari hluta s.l. árs dró úr
fjölgun smábáta og nú er að
myndast jafnvægi aftur. Það skal
þó tekið fram að með auknu at-
Mynd 3
Smábátar 1984-1988 þorskafli - heildarafli
hlutdeild þorsks í heildarafla
1984 1985 1986 1987 1988
Mynd 4
21 -
19 -
17 -
15 H----■----1----*---1----'----1---'----1----'---1
0 1984 1985 1986 1987 1988