Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 24
188
ÆGIR
4/89
frá því gengið við kvótaskipting-
una.
Athyglisvert er, að veiði á
grunnslóð, sem var nánast í ára-
tugi sú rækjuveiði, sem einvörð-
ungu var stunduð hér við land, er
nú orðin mjög lítill hluti rækju-
veiðanna. Veiði á grunnslóð var
frá 6.000 til 8.000 tonnum árin
1980 til 1985, en þá var úthafs-
rækjuveiðin orðin nokkru meiri.
Nú er úthafsrækjuveiðin orðin um
25.000 tonn, en veiði á grunnslóð
aðeins 3.770 (Sjá mynd 3 og töflu
4).
Þróun í framleiöslu og mark■
aði rækjuafurða
Undanfarin ár hefur rækjuveiði
aukist hröðum skrefum ár frá ád-
Jafnframt hefur farið í vöxt að
frysta stærstu rækjuna um borð '
veiðiskipum. Mest af þessari sjó-
frystu rækju er sent óskelflett á
markað. Þessi þróun hélt áfram á
árinu 1988 þrátt fyrir minnkandi
veiði. Á árinu 1988 voru flutt út
4.950 tonn af óskelflettri rækju <
samanburði við 611 tonn 1984 og
síðan hefur útflutningur stöðug1
aukist. (Sjá mynd 4). Skýringin á
auknum útflutningi rækju og skel'
fisks er einfaldlega sú að verð a
þessari afurð er tiltölulega hagstæ11-
Auðvitað eru þessari þróun þó tak'
mörk sett. Smærri rækjuna verðu1
að skelfletta og vinna í vinnslU'
stöðvum í landi, ef gera á hana að
markaðsvöru. Engu að síður ma
búast við því að eitthvað áfra111'
hald geti orðið á því að hlutfall-
lega verði meira af veiddri raekju
flutt óskelflett úr landi en verið
hefur, a.m.k. næstu tvö þrjú árin-
Þessi stöðugi og öri vöxtur 1
útflutningi rækju í skel hefur auð'
vitað dregið úr framboði hráefnj5
til rækjuvinnslustöðva í land'-
Þegar afli dróst líka saman á sfð'
astliðnu ári jók það á erfiðleika
vinnslustöðvanna. Þetta kemur
fram í því að um 13% af rækiu
veiddri á djúpslóð voru illltl
óskelflett úr landi árið 1987 en
tæp 20% á árinu 1988.
Markaðsverð fór ört lækkandi a
frystri skelflettri rækju á ári'lU
1987 frá hámarkinu 1986 og sviP
aða sögu var að segja fyrri hluta
árs 1988. Síðari hluta ársins og
fram til þessa virðist komin'1 ,
nokkur stöðugleiki, en verðiö 1
erlendri mynt var og er miklu'11
mun lægra en það var síðustu tv°
ár.
Af þessum sökum og veg|ia
ákvæða bráðabirgðalaga befu'
Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðari115
Mynd 2
Framleiðsla frysts hörpudisks - Verðlag hvers árs.
Verðmæti
í millj.kr.
600t
500
400
300--
200--
100
1902 1003
1984 igB5
1088 ig87 ígBB
Tonn
40000-r
30000-
20000 -
10000-
Mynd 3
Rækjuaflinn 1980-1988.
Af djúpslóð
Af grunnslóð
1980 1981 1082 ' 1083 ' 1084 íggfi 1888 ' 1887
1088