Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 24

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 24
188 ÆGIR 4/89 frá því gengið við kvótaskipting- una. Athyglisvert er, að veiði á grunnslóð, sem var nánast í ára- tugi sú rækjuveiði, sem einvörð- ungu var stunduð hér við land, er nú orðin mjög lítill hluti rækju- veiðanna. Veiði á grunnslóð var frá 6.000 til 8.000 tonnum árin 1980 til 1985, en þá var úthafs- rækjuveiðin orðin nokkru meiri. Nú er úthafsrækjuveiðin orðin um 25.000 tonn, en veiði á grunnslóð aðeins 3.770 (Sjá mynd 3 og töflu 4). Þróun í framleiöslu og mark■ aði rækjuafurða Undanfarin ár hefur rækjuveiði aukist hröðum skrefum ár frá ád- Jafnframt hefur farið í vöxt að frysta stærstu rækjuna um borð ' veiðiskipum. Mest af þessari sjó- frystu rækju er sent óskelflett á markað. Þessi þróun hélt áfram á árinu 1988 þrátt fyrir minnkandi veiði. Á árinu 1988 voru flutt út 4.950 tonn af óskelflettri rækju < samanburði við 611 tonn 1984 og síðan hefur útflutningur stöðug1 aukist. (Sjá mynd 4). Skýringin á auknum útflutningi rækju og skel' fisks er einfaldlega sú að verð a þessari afurð er tiltölulega hagstæ11- Auðvitað eru þessari þróun þó tak' mörk sett. Smærri rækjuna verðu1 að skelfletta og vinna í vinnslU' stöðvum í landi, ef gera á hana að markaðsvöru. Engu að síður ma búast við því að eitthvað áfra111' hald geti orðið á því að hlutfall- lega verði meira af veiddri raekju flutt óskelflett úr landi en verið hefur, a.m.k. næstu tvö þrjú árin- Þessi stöðugi og öri vöxtur 1 útflutningi rækju í skel hefur auð' vitað dregið úr framboði hráefnj5 til rækjuvinnslustöðva í land'- Þegar afli dróst líka saman á sfð' astliðnu ári jók það á erfiðleika vinnslustöðvanna. Þetta kemur fram í því að um 13% af rækiu veiddri á djúpslóð voru illltl óskelflett úr landi árið 1987 en tæp 20% á árinu 1988. Markaðsverð fór ört lækkandi a frystri skelflettri rækju á ári'lU 1987 frá hámarkinu 1986 og sviP aða sögu var að segja fyrri hluta árs 1988. Síðari hluta ársins og fram til þessa virðist komin'1 , nokkur stöðugleiki, en verðiö 1 erlendri mynt var og er miklu'11 mun lægra en það var síðustu tv° ár. Af þessum sökum og veg|ia ákvæða bráðabirgðalaga befu' Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðari115 Mynd 2 Framleiðsla frysts hörpudisks - Verðlag hvers árs. Verðmæti í millj.kr. 600t 500 400 300-- 200-- 100 1902 1003 1984 igB5 1088 ig87 ígBB Tonn 40000-r 30000- 20000 - 10000- Mynd 3 Rækjuaflinn 1980-1988. Af djúpslóð Af grunnslóð 1980 1981 1082 ' 1083 ' 1084 íggfi 1888 ' 1887 1088
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.