Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 35

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 35
4/89 ÆGIR 199 hlut þessara smábáta eða 10.6 tonn á hvern bát. (Var á síðasta ári 30 tonn á hvern bát, sjá nánar línurit). Reyndin varð önnur. Þrátt fyrir á annað hundrað banndaga td „helg- arstoppinn" varð aflinn þegar upp var staðið 28.084 tonn þar af þorskur 23.716 tonn og ýsa 1.254 tonn þe um 25.000 þorskígildi. Rétt er að taka fram hér að heildaraflamark þorsks samkvæmt reglugerðinni gerði ráð fyrir 262.500 tonna afla. Niðurstöðu- tala ársins varð hins vegar 322.810 tonn þe 23% fram úr því sem áætlað hafði verið. Hér er rétt að staldra örlítið við bví menn kunna að spyrja: „Hvers vegna skiluðu veiðitakmarkanir á smábáta ekki betri árangri heldur en þetta, þeir hafa farið yfir 100% fram úr áætluðu aflamarki?" Því er auðsvarað, enda höfðu smábátaeigendur reynt að koma bví til skila við stjórnvöld að við- miðunin sem notuð var væri alröng. Afli smábáta 1984 var 21.818 tonn, þar af 16.572 tonn Þorskur og 1.263 tonn ýsa sem samsvarar um 18.000 þorskígild- um. Á þeirri tölu hefði frekar átt að ^Vggja þegar aflamark ársins var ákveðið og hefði þá ekki verið b®gt að láta þessar tölur koma sér a óvart miðað við heildaraukn- ingu. Þá var þess að gæta að ekki g'ltu nein úreldingarlög um smá- háta og í lok árs 1985 voru þeir 0rðnir 1.145, þe hafði fjölgað um 19% á einu ári og það þýddi vita- skuld meiri afla. 1986 Hý lög tóku gildi og voru nú komnar nýjar reglur um smábát- ana- Settur var kvóti á netaveiðar °g hafði enginn bátur heimild til að veiða meira en 100 tonn frá 10. jebrúar til 15. maí. Þá þurftu allir ^átar sem hugðust stunda neta- veiðar á umræddum tíma að fá 1985 Þorskur Ýsa jan-apríl 1.530 100 Tafla 1 maí-júní júlí-ágúst sept.-des. 2.840 70 3.670 130 1.380 400 Samtals 9.420 700 Tafla 2 Landssvædi Bakkafjörður - Seyðisfjörður Keflavík Hornafjörður Akranes Neskaupsstað ísafjörður- Þingeyri Eskifjörður— Djúpivogur Bíldudalur- Króksfjarðarnes Reykjavík Snæfellsnes Þorlákshöfn Ólafsfjörður Reykjanes Vestmannaeyjar Húnaflói Grenivík — Þórshöfn Hafnarfjörður Akureyri-Grímsey Strandir Kópavogur Siglufjörður Sauðárkrókur— Haganesvík Dalasýsla Borgarnes Óvissir staðir ___________ Samtals Eink.- stafir Fjöldi báta Afli í tonnum Tonn/bát NS 105 4.914 47 KE 51 2.330 46 SF 41 1.872 46 AK 70 3.049 44 NK 78 2.876 37 ÍS 113 4.020 36 SU 108 3.685 34 BA 77 2.527 33 RE 100 2.834 28 SH 138 3.864 28 ÁR 22 601 27 ÓF 16 432 27 GK 70 1.872 27 VE 40 1.042 26 HU 9 220 24 ÞH 126 2.971 24 HF 96 2.116 22 EA 113 2.337 21 ST 20 406 20 KÓ 11 199 18 Sl 31 506 16 SK 43 653 15 DA 3 44 15 MB 7 76 11 29 774 27 1.517 46.220 30 Tafla 3 Heildarafli og heildarþorskafli smábáta, fiöldi smábáta, og afli á hvern bát, hlutur smábáta í heildarþorskafla og -botnfiskafli landsmanna 1984 - 1988. 1984 1985 1986 1987 1988 H.afli smábáta 21.818 H.þorsk aflismábáta 16.572 H.fjöldi smábáta 964 Tonn/smábátur 23 %afþorski 5.90% %afH.botnf. 3.90% 28.084 36.880 43.110 46.220 23.716 30.757 36.297 37.409 1.145 1.197 1.346 1.517 25 31 32 30 7.30% 8.40% 9.30% 10.00% 4.80% 5.80% 6.30% 6.70%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.