Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 33

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 33
4/89 ÆGIR 197 í Danmörku Fiskflök 29,3% Óunninn fiskur, ferskur eða frosinn 26,1% Niðursoðinn og fullunninn fiskur 16,0% Fiskimjöl og lýsi 10,5% Reyktur og saltaður fiskur 9,4% Skeldýr og krabbadýr 8,8% Danir kaupa mikið af fiski frá ýmsum löndum til að fullvinna og selja. Aðallega kaupa þeir frá Græn- landi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð. Megnið af þessum fiski er landað beint í Danmörku. Þá selja þeir töluvert til Bandaríkjanna og árið 1987 fóru þangað 23,200 tonn af þorskblokk og um 1.000 tonn af frystum kolaflökum. Viðskiptin við Bandaríkin byggjast aðallega á stöðu dollarans og eru því helstu viðskiptalönd Dana í sjávarútvegi, í Vestur- Evrópu, eins og sjá má: Útflutningur danskra sjávarafuröa í % 1987. Vestur-Þýskaland 19% Ítalía 14% Frakkland 13% Bretland 11 % Bandaríkin 8% Japan 6% Svíþjóð 6% Sviss 4% Holland 4% Belgía 4% Annað 11 % Við þetta má bæta að Danir eru að sækja í sig veðrið hvað varðar fiskeldi. Framleiða þeir árlega um 25 þús. tonn af silungi í ferskvatni og á síðari árum um 4 þús. tonn í hafbeit. Neysla sjávarafurða hefur aukist til muna í heim- inum á undanförnum árum og bendir allt til að frekari aukning verði þar á. Danir hafa aukið framleiðslugetu sína mikið á undanförnum árum og lagt sig fram við að finna vörum sínum leið inn á nýja markaði. Helst hefur þeim orðið ágengt í Suður-Evrópu eins og Ítalíu og Sviss og svo einnig í Japan. Það sem Danir virðast helst hafa áhyggjur af í fram- tíðinni er skortur á hráefni, enda orðnir háðir því að kaupa fisk í miklu mæli til fullvinnslu heima fyrir, eins og sést á meðfylgjandi línuriti um framleiðslu, veiðar og inn- og útflutning 1976-1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.