Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 18
182 ÆGIR 4/85 Smál. 1986 6.054 1987 15.617 1988 3.131 Markaðsaðstæður fyrir sölu loðnuafurða voru erfiðar í árs- byrjun 1988 vegna mikilla birgða af framleiðslu ársins 1987. 2. Hraðfrysting S.H. og S.I.S. Stærstu framleiðendur frystra sjávarafurða á íslandi eru hrað- frystihús og frystitogarar sem fela Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild S.Í.S. að annast sölu afurða sinna. Vegna breyttra aðstæðna í fyrirkomulagi útflutn- ings þessara afurða, er ekki óvar- legt að áætla að 80-85% af frystum sjávarafurðum fari í gegnum þessa aðila. Heildarfram- leiðsla þessara aðila hefur verið sem hér segir sl. 3 ár: Breytingar 1986 1987 1988 1987/88 Smál. Smál. Smál. % . Flök og blokkir 93.969 87.136 83.682 -3,9 Heilfryst 13.854 20.418 15.661 -23,3 Sjófryst 5.583 13.837 22.687 + 63,9 Fryst hrogn 3.729 6.771 2.124 -68,6 Fryst loðna og síld 9.221 16.271 13.689 -15,8 Skelfiskur 5.619 5.434 4.852 Árið 1988 var samdráttur í við magn og 75,5% miðað óllum helstu afurðaflokkum, verðmæti. Hér er bæði um 30 nema sjófrystingu. Sjófrysting var meiri en sem segir í töflu vegna þess að í afurðaflokkunum flök og blokkir og heilfryst er nokkurt magn fryst um borð. 3. Útflutningur 1988 Árið 1988 var heildarútflutn- ingur frystra sjávarafurða frá fs- landi 158.998 smál. að verðmæti kr. 21.250,0 milljónir (f.o.b.). Var það 34,4% af heildarvöruútflutn- S.H. Smál. S.Í.S. Smál. Breyting Samta/s mjHj ára Smál. % 1986 1987 1988 82.122 95.488 91.416 49.850 131.972 +7,7 54.379 149.867 +13,7 51.279 142.695 -4,9 Hlutdeild hefur breyst sem hér ingnum miðað við verðmæti á því ári. Árið 1987 var þessi hlutdeild segir: S.H. S.Í.S. 39,2%. Hér er því um verulega lækkun að ræða. Að magni til minnkaði útflutningur frystra sjáv- % % arafurða frá árinu 1987 um 8,5%, 1986 62,2 37,8 en heildarverðmætið var 2,1% 1987 63,6 36,4 meira. 1988 64,0 36,0 Eftir helstu afurðaflokkum var útflutningurinn eins og sjá má í 5. Nokkur samdráttur er í heildar- frystingunni 1987/88 eða sem nemur 4,9% en þrátt fyrir það er árið 1988 mikið framleiðsluár. Eftir afurðaflokkum var frystingin sem hér segir: töflu. Fryst fiskflök og blokkir voru 57,7% af heildarútflutningi frystra sjávarafurða 1988 miðað við magn og 58,4% miðað við verð- mæti. Til samanburðar má geta þess að fyrir 5 árum var hlutdeild þessa afurðaflokks 75,9% miðað ræða áhrif vegna samdráttar framleiðslu frystra fiskflaka °% blokka, sem og stóraukinnar he' frystingar með þar af leiðandi au inni hlutdeild. í þessari breytingLl birtast einnig sterklega áhrif au innar frystingar um borð í togurum. Sú þróun hefur tne öðru haft gífurleg áhrif á heildara komu hraðfrystiiðnaðarins, til hj,lS verra fyrir fjölda hraðfrystihá5“ víðs vegar um landið. Þá ha‘ áherslur í markaðs- og sölumálual tekið miklum breytingum, sem rökrétt afleiðing fyrrgreindrar þr° unar í veiðum og vinnslu. En e sem áður eru fryst fiskflök blokkir þýðingarmesti afur ^ flokkurinn í útflutningi frystra sja'’ arafurða, sem og í heildarútfl11*11 ingi landsmanna. Hlutdeild og magn heilfry5 fisks hefur aukist gífurlega á 5 ustu árum. Árið 1985 var heilfry^ ingin í útflutningnum 16-' j smál. og hlutdeildin 10,9% ^ heildarútflutningi fyrstra sjávar‘^ furða. Árið 1988 var heilfry5’^ fiskur kominn í 40.380 smále5 og hlutdeildin 25,4%. r Árið 1988 seldu íslending frystar sjávarafurðir til u01 , landa. Þar af fóru 135.477 sj11^ lestir eða 85,2% til 6 landa Bandaríkjanna, Bretlands, S°v ríkjanna, Japans, Frakklands Vestur-Þýskalands. Síðastliðin ^ hefur útflutningurinn til þel' verið sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.