Ægir - 01.04.1989, Side 18
182
ÆGIR
4/85
Smál.
1986 6.054
1987 15.617
1988 3.131
Markaðsaðstæður fyrir sölu
loðnuafurða voru erfiðar í árs-
byrjun 1988 vegna mikilla birgða
af framleiðslu ársins 1987.
2. Hraðfrysting S.H. og S.I.S.
Stærstu framleiðendur frystra
sjávarafurða á íslandi eru hrað-
frystihús og frystitogarar sem fela
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og
Sjávarafurðadeild S.Í.S. að annast
sölu afurða sinna. Vegna breyttra
aðstæðna í fyrirkomulagi útflutn-
ings þessara afurða, er ekki óvar-
legt að áætla að 80-85% af
frystum sjávarafurðum fari í
gegnum þessa aðila. Heildarfram-
leiðsla þessara aðila hefur verið
sem hér segir sl. 3 ár:
Breytingar
1986 1987 1988 1987/88
Smál. Smál. Smál. % .
Flök og blokkir 93.969 87.136 83.682 -3,9
Heilfryst 13.854 20.418 15.661 -23,3
Sjófryst 5.583 13.837 22.687 + 63,9
Fryst hrogn 3.729 6.771 2.124 -68,6
Fryst loðna og síld 9.221 16.271 13.689 -15,8
Skelfiskur 5.619 5.434 4.852
Árið 1988 var samdráttur í við magn og 75,5% miðað
óllum helstu afurðaflokkum, verðmæti. Hér er bæði um 30
nema sjófrystingu. Sjófrysting var
meiri en sem segir í töflu vegna
þess að í afurðaflokkunum flök og
blokkir og heilfryst er nokkurt
magn fryst um borð.
3. Útflutningur 1988
Árið 1988 var heildarútflutn-
ingur frystra sjávarafurða frá fs-
landi 158.998 smál. að verðmæti
kr. 21.250,0 milljónir (f.o.b.). Var
það 34,4% af heildarvöruútflutn-
S.H. Smál. S.Í.S. Smál. Breyting Samta/s mjHj ára Smál. %
1986 1987 1988 82.122 95.488 91.416 49.850 131.972 +7,7 54.379 149.867 +13,7 51.279 142.695 -4,9
Hlutdeild hefur breyst sem hér ingnum miðað við verðmæti á því ári. Árið 1987 var þessi hlutdeild
segir: S.H. S.Í.S. 39,2%. Hér er því um verulega lækkun að ræða. Að magni til minnkaði útflutningur frystra sjáv-
% % arafurða frá árinu 1987 um 8,5%,
1986 62,2 37,8 en heildarverðmætið var 2,1%
1987 63,6 36,4 meira.
1988 64,0 36,0 Eftir helstu afurðaflokkum var
útflutningurinn eins og sjá má í 5.
Nokkur samdráttur er í heildar-
frystingunni 1987/88 eða sem
nemur 4,9% en þrátt fyrir það er
árið 1988 mikið framleiðsluár.
Eftir afurðaflokkum var frystingin
sem hér segir:
töflu.
Fryst fiskflök og blokkir voru
57,7% af heildarútflutningi frystra
sjávarafurða 1988 miðað við
magn og 58,4% miðað við verð-
mæti. Til samanburðar má geta
þess að fyrir 5 árum var hlutdeild
þessa afurðaflokks 75,9% miðað
ræða áhrif vegna samdráttar
framleiðslu frystra fiskflaka °%
blokka, sem og stóraukinnar he'
frystingar með þar af leiðandi au
inni hlutdeild. í þessari breytingLl
birtast einnig sterklega áhrif au
innar frystingar um borð í
togurum. Sú þróun hefur tne
öðru haft gífurleg áhrif á heildara
komu hraðfrystiiðnaðarins, til hj,lS
verra fyrir fjölda hraðfrystihá5“
víðs vegar um landið. Þá ha‘
áherslur í markaðs- og sölumálual
tekið miklum breytingum, sem
rökrétt afleiðing fyrrgreindrar þr°
unar í veiðum og vinnslu. En e
sem áður eru fryst fiskflök
blokkir þýðingarmesti afur ^
flokkurinn í útflutningi frystra sja'’
arafurða, sem og í heildarútfl11*11
ingi landsmanna.
Hlutdeild og magn heilfry5
fisks hefur aukist gífurlega á 5
ustu árum. Árið 1985 var heilfry^
ingin í útflutningnum 16-' j
smál. og hlutdeildin 10,9% ^
heildarútflutningi fyrstra sjávar‘^
furða. Árið 1988 var heilfry5’^
fiskur kominn í 40.380 smále5
og hlutdeildin 25,4%. r
Árið 1988 seldu íslending
frystar sjávarafurðir til u01 ,
landa. Þar af fóru 135.477 sj11^
lestir eða 85,2% til 6 landa
Bandaríkjanna, Bretlands, S°v
ríkjanna, Japans, Frakklands
Vestur-Þýskalands. Síðastliðin ^
hefur útflutningurinn til þel'
verið sem hér segir: