Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 27

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 27
4/89 ÆGIR 191 *tt við starfsemi þeirra. Tilkoma •IS, niarkaða er mikilvægt skref í ls verðlagningu. Þetta verðlagn- ^ngartorm ^ vafalaust eftir að hafa 11' a þýðingu varðandi ákvörðun lskverðs á næstu árum. u'l^útflutnmgiir 19ISÚ,flutníngur jókst frá árinu jn ■ ^ffitlað er að þessi útflutn- to Ur 1af' numið um 110 þúsund fls?nUni 1 a^t niiðað við slægðan r j T helstu markaði okkar í g S'andi 0g Þýskalandi fóru um •5 þúsund tonn. Tafla 2 er l9ftR 'shsksölur í Englandi 08 og tafla 3 sams konar yfirlit ^'sfisksölur í Þýskalandi. bo e8ar s'^astbðin tvö ár eru ÍS,T sarnan kemur í Ijós að verð á js's mörkuðum í Englandi reynd- ^ ggT^ra árið t988 heldur en árið g ■ hannig fengust að meðaltali en qenCe árið 1988 fyrir hvert k§' pence árið 1987, eða sem neniur um 4%. mö íýsblandi fékkst sama verð í eða? m Pr' kg árið 1988 og 1987 er iN mork pr. kg. Athyglisvert I98ft V6rð fékkst fyrir karfan en 'sem seldur var í Þýskalandi, T?n iæ8ra verð fyrir ufsa. fjsk? fið var rætt um stjórnun ís- 0„ Ut utnings á síðasta ári, eins Var Undan8en8Ín ár. Sérstaklega útfiuT1'urn hvemig ætti að stjórna mikiT?.81 1 gámum. Einnig var að ■ T'rsPurn eftir heimildum til [S'8 a til útlanda með ísfisk. v0|dIÖifar verðfalls ákváðu stjórn- b0ðj að.taka upp stýringu á fram- stök' 'Sl-isks ' gámum héðan. Sér- vQ(d nefnd skipuð fulltrúum stjórn- |eykl| °§ hagsmunaðila ákvað héþ 68t magn til útflutnings bess"1 ^7rir hver)a viku. Upp úr r^ótin Sanistarfi slitnaði um ára- þe ' Framtíðarfyrirkomulag bettQ er enn óleyst þegar þe$a er ritað. Æskilegast væri að friáls. Utfiutnin8ur væri með öllu miö ' j?ð minnsta kosti ber að a bví að svo geti orðið með einhverjum hætti. Ef takast mætti að þróa skilvirkt upplýsingakerfi er líklegt að hægt yrði að hafa þennan útflutning að mestu frjálsan. í þessu sambandi hefur verið talað um skv. aflamiðlun, sem hefði það meginverkefni að koma á fót slíku kerfi. Erfiðleikar í fiskvinnslu Staða fiskvinnslunnar var sérstak- lega erfið á síðastliðnu ári. í úttekt, sem Þjóðhagsstofnun gerði á afkomu 65 fiskvinnsluhúsa kom fram að helmingur þeirra frysti- húsa, sem vinna um 85% af öllu hráefni til frystingar var rekinn með tapi. Þar af skiluðu 17 af þeim verststöddu engu upp í fjár- magnskostnað og afskriftir. Sömu- leiðis skilaði 21 saltfiskverkandi nánast engu upp í fjármagns- kostnað og afskriftir í úrtaki með 84 saltfiskverkendum. Seinni hluta ársins blasti ekkert annað en stöðvun við fjölda aðila í fisk- vinnslunni og í raun ekki enn útséð með hvernig fara muni, þótt gripið hafi verið til aðgerða af hálfu stjórnvalda. Efnahagsráðstafnir A seinni hluta ársins var gripið til sértækra efnahagsráðstafana með það að markmiði að laga ört versnandi afkomu sjávarútvegsins. Tekið var 800 milljón króna lán til þess að greiða ofan á frystar Tafla 1 Rekstraráætlun botnfiskveiða 1988 Almanaksáætlun Millj. kr. Hlutfall af tekjum alls Bátar án loðnubáta Mlnni 21-200 brl. togarar Stærri togarar Samtals Tekjur alls 100.0 100.0 100.0 100.0 1. Seldur afli innanlands 2. Seldur afli erlendis 77.1 65.4 52.9 69.3 úr fiskiskipum 3. Seldurafli erlendis 2.1 13.9 46.3 11.8 úrgámum 18.4 18.3 16.8 4. Aðrartekjur 2.4 2.3 0.7 2.2 Gjöld (1-6) 93.5 79.1 82.9 85.5 1. Aflahlutir 30.4 26.7 18.8 27.6 2. Laun og tengd gjöld 16.9 8.0 18.8 12.7 3. Olíur 5.9 8.2 9.5 7.4 4. Veiðarfæri 8.6 5.5 5.0 6.7 5. Viðhald 12.5 10.7 10.8 11.5 6. Annar kostnaður 19.3 19.9 20.0 19.6 7. Verg hlutd. fjármagns 6.5 20.9 17.1 14.5 8. Reiknuð ársgreiðsla m.v. 3% ávöxtun 13.1 12.1 10.1 12.3 9. Hreinn hagnaður -6.6 8.9 6.9 2.1 10. Reiknuð ársgreiðsla m.v. 6% ávöxtun 16.2 14.9 12.5 15.3 11. Hreinn hagnaður -9.8 6.0 4.5 -0.8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.