Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 63

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 63
eigendur víkurbergsins GK-1 ERU í HÓPI ÞEIRRA SEM AF FENGINNI GÓDRI REYNSLU TREYSTA Á SKIPAÞJONUSTU SKELJUNGS. Víkurbergið GK-1 er með fengsælli skipum ár eftir ár. útbúa skipið vel og því hefur verið haldið við af stakri alúð. Um stjórnina í vélarrúminu sér Benóný Þórhallsson vélstjóri sem manna best veit hvaða þýðingu góð smurefni ásamt til- heyrandi þjónustu hafa fyrir skipið og útgerðina í heild. Á Víkurberginu eru menn því vel undir það búnir að taka á móti góðum afla enda engin áhætta tekin, allt er vel smurt: Spilið, blakkirnar, keflin. Og svo auðvitað vélarnar. Þannig vilja líka allir dugandi vél- stjórar hafa það. Aðalvélar Víkurbergsins eru 2 x 600 hest- sfla Mirrlees Blackstone dieselvélar. Smurolían rennur um lífæðar skipsins. Hún hreinsar burt úrgangsefni, flytur „næringu" um vélarnar og heldur vökvakerfinu gangandi. Á Víkurberginu GK-1 eru notuð Shell-smurefni því eigendurnir vita að það er óhætt að treysta þeim og Skipaþjónustu Skeljungs. Skipaþjónusta Skeljungs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.