Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1989, Page 41

Ægir - 01.04.1989, Page 41
4/89 ÆGIR 205 Tafla 3 Landadur afli 1987, annaren loðna og síld, skipt eftir verstöðvum. Þús Reykjavík ysstmannaeyiar Akureyri Þor|ákshöfn ^afnarfjörður ^kranes Gr>ndavík Reflavík Sandgerði J§!yfjörður Samtals tonn 44 35 34 28 27 24 23 22 21 21 Röðá lista 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 279 ath ve^ur vafalaust mest; Vgli, að Reykjavík trónar < fyÞ^nurn 1987, meira að segj; erL|r ofan Vestmannaeyjar. Annar árA Detta nær sömu staðirnir oj fry • skal ítrekað, ar ar ft'l°^arar reiknast inn á löndun gAa °g skýrir það að hluta ti fi > a sföðu Akureyringa og Hafn lnga miðað við fyrri ár. Cl . 'Ptirig á landsfjórðunga arnantekt þessi sýnir vel, hví líka yfirburði stærri verstöðvarnar hafa yfir hinar minni. Einnig vega frystitogarar langt- um meira í útgerð og vinnslu hér- lendis en áður var. Má líta á það sem meiriháttar breytingu í sjávar- útvegi íslendinga að vinna aflann úti á sjó. í sambandi við hina eilífu byggðaumræðu hérlendis, er athyglisvert, hve þéttbýlissvæðið á Suðvesturlandi er stór þátttakandi í sjávarútvegi. Ef Reykjavík, Reykjaneskjör- dæmi, Akranes og Suðurströndin án Vestmannaeyja eru tekin sem eitt svæði, Vestfirðir og Vesturland Tafla 4 Skipting afla 1988 án loðnu og síldar, eftir landshlutum. Svæði Þús. tonn % 1 Suðvesturhornið 214 31% 2 Vesturlandog Vestfi rðir 149 21% 3 Norðurland 152 22% 4 Austurland 79 11% 5 Vestmannaeyjar 58 8% 6 Erlendis 47 7% Samtals 699 100% að frátöldu Akranesi sem annað svæði, allt Norðurland sem þriðja svæði, Austurland sem fjórða svæði og Vestmannaeyjar fimmta og erlendis sjötta svæði, fæst út skiptingin í töflu 4. Hér er í stórum dráttum skipt eftir hinum fornu fjórðungum svo og þéttbýlissvæðinu við Faxaflóa og Reykjanes auk Vestmannaeyja og erlendis. Tafla 4 sýnir vel vægi einstakra landshluta og ekki síst stóran þátt þéttbýlisins á Suðvesturlandi. A Suðvesturhorninu er landað 31% af afla landsmanna, en tveir fjórðunganna, Vesturland/Vest- firðir og Suðurland, eru mjög svip- aðir með 21-22% af aflanum. Lokaorð Tilgangur þessarar greinar er að lýsa nokkrum staðreyndum um aflaskiptingu landsmanna. Hvað sem líður stærð einstakra staða og svæða, þá má samt aldrei gleym- ast, að fiskurinn í sjónum er auð- lind allra íslendinga, án tillits til búsetu eða starfstéttar. Höfundur er framkvæmdastjóri Hrað- frystistöðvarinnar í Reykjavík. Útgerðarmenn Skipstjórar Vegna fjölda áskorana höfum við endurnýjað samning okkar við pólsku skipasmíðastöðina RADUNIA, og komum til með að geta boðið sandblástur og galvanhúðun næsta sumar. Getum jafnframt bætt á okkur verkefnum. Hafið samband sem fyrst. Skipalyftan hf. Eiðinu Vestmannaeyjum Símar 98-11490 - 11491 - 11492 Póstfax 98-11493

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.