Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1989, Page 8

Ægir - 01.07.1989, Page 8
348 ÆGIR 7/89 tekið upp fyrrnefnt skrapdagakerfi, þar sem heildarafla þorsks var skipt milli togara og báta og togurum ákveðinn viss dagafjöldi til að ná sínum hluta aflans, veið- um báta var stjórnað með tak- mörkunum á netaveiðum og svæðalokunum. Eftir því sem sóknargeta flotans óx fækkaði veiðidögum sem skipin höfðu til umráða, þannig var skuttogurum bönnuð þorskveiði árið 1977 í samtals 42 daga, en 1983 voru togurum bannaðar þorskveiðar samtals í 110 daga, þá var svo komið að allir botnfiskstofnar við landið voru að minnsta kosti full- nýttir (Hámarksjafnstöðuafla teg- undar náð). Færa má rök að því að nauðsyn- legt hafi verið fyrir Islendinga að ofveiða alla fiskstofna á íslands- miðum að loknum landhelgisdeiI- unum til að tryggja rétt sinn til landhelginnar. Aðdragandi kvótakerfis Afli fór að dragast saman 1982 (sjá línurit 2.) og kröfum um breytta stjórn veiða óx fylgi. Ein- kennilegt er í Ijósi dagsins í dag að útgerðarmenn voru almennt and- vígir kvótakerfi til ársins 1983. Að vísu höfðu þeir slæm fordæmi, kvóti hafði verið á innfjarðarækju frá því á sjöunda áratugnum og kvóti var settur á síldveiðarnar 1975, hvorttveggja reyndist illa í fyrstu. Innfjarðarrækjan var kvóta- bundinn einstökum þéttbýlis- stöðum og einungis um heildar- kvóta að ræða, voru þar, og eru, talandi dæmi um óhagkvæmni heildarkvóta. Kvóti var festur á síldveiðunum með reglugerð nr. 280 1977, um var að ræða aflakvóta á bát, en leyfin voru ekki framseljanleg. Á vertíðinni 1977 komu 200 tonn í hlut hvers báts. Af svo litlum kvóta leiddi að nótin sem er hagkvæm- asta veiðarfæri til síldveiða var of mikil fjárfestingfyrireinstaka báta. Eftir útfærslur landhelginnar 1972 og 1975, var stöðug aukning afla til ársins 1981. Velmegun á Islandi má að mestu rekja til upp- hleðslu fjármagns fengnu úr haf- inu kringum landið, þannig að tæplega tvöföldun aflaverðmætis ætti þegar frá liði að valda lífskjara- byltingu hér á landi. Eðlilegt er að nokkur tími líði þar til viðbótar- tekjur vegna aukins afla fari að skila sér að fullum þunga inn 1 þjóðfélagið. Fjárfestingin þarftím3 til að borga sig áður en tekjuflæðis til aukinnar neyslu fer að gæta; Vissulega var hagvöxtur meiri 3 íslandi á seinni hluta 8. áratugaý ins en í öðrum OECD-ríkjum, þ° ekki jafnmiki11 og við mátti búast- Fyrir því eru margar ástæður, t- ; hækkun verðs á olíu sem er stærst' hluti útlendra aðfanga til vei ^ anna, en vafalaust var óhagkvæm stjórnkerfi fiskveiðanna helst' dragbíturinn á aukinn hagvöxt. Blind velgengni fyrstu áranna eftir útfærslu landhelginnar ger 1 það að verkum að hagkvæmms stjórnun fiskveiðanna virtist ek tímabær. Hagsmunaaðilar í sjav arútvegi á Austurlandi voru P öðrum framsýnni í þessum efmJnl og fluttu tillögur um kerfi aflakvota á hverju Fiskiþingi á síðari árum skrapdagkerfisins við hnn hljómgrunn framan af. Árið 19 ' varð loks viðkomubrestur í loðnn stofninum og veiði loðnu minn aði úr rúmum 600 þús. tonnLljj niður í 13. þús. tonn. Á eftir fy 8 minnkun þorskveiða um tæp þús. tonn., enn frekari aflabres fylgdi árið 1983 eins og sést á l'n' urm 2' s. lesa A línuritinu er hægt ao þróun heildarafla í þorskígilbun\s níunda áratugnum. Af v'nstn. tj| má lesa breytingar á afla frá arl árs. Hinn stórfelldi aflabres 1982-1983 leiddi til hugartfj|a breytingar meðal hagsmunaa ^ í sjávarútvegi og skapaði 8runð völl að hagkvæmari stýringu vel anna. Þróun kvótakerfis 1984-198 Ekki skorti á framsetningu tra;^_ legs grunns að stjórnkerfi fyrjr ‘ veiðar og hvatningu frá má sn^ andi hagfræðingum um að te Línurit 2 Árlegar breytingar heildarafla í þorskígildum 1980-1988

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.