Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 8

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 8
348 ÆGIR 7/89 tekið upp fyrrnefnt skrapdagakerfi, þar sem heildarafla þorsks var skipt milli togara og báta og togurum ákveðinn viss dagafjöldi til að ná sínum hluta aflans, veið- um báta var stjórnað með tak- mörkunum á netaveiðum og svæðalokunum. Eftir því sem sóknargeta flotans óx fækkaði veiðidögum sem skipin höfðu til umráða, þannig var skuttogurum bönnuð þorskveiði árið 1977 í samtals 42 daga, en 1983 voru togurum bannaðar þorskveiðar samtals í 110 daga, þá var svo komið að allir botnfiskstofnar við landið voru að minnsta kosti full- nýttir (Hámarksjafnstöðuafla teg- undar náð). Færa má rök að því að nauðsyn- legt hafi verið fyrir Islendinga að ofveiða alla fiskstofna á íslands- miðum að loknum landhelgisdeiI- unum til að tryggja rétt sinn til landhelginnar. Aðdragandi kvótakerfis Afli fór að dragast saman 1982 (sjá línurit 2.) og kröfum um breytta stjórn veiða óx fylgi. Ein- kennilegt er í Ijósi dagsins í dag að útgerðarmenn voru almennt and- vígir kvótakerfi til ársins 1983. Að vísu höfðu þeir slæm fordæmi, kvóti hafði verið á innfjarðarækju frá því á sjöunda áratugnum og kvóti var settur á síldveiðarnar 1975, hvorttveggja reyndist illa í fyrstu. Innfjarðarrækjan var kvóta- bundinn einstökum þéttbýlis- stöðum og einungis um heildar- kvóta að ræða, voru þar, og eru, talandi dæmi um óhagkvæmni heildarkvóta. Kvóti var festur á síldveiðunum með reglugerð nr. 280 1977, um var að ræða aflakvóta á bát, en leyfin voru ekki framseljanleg. Á vertíðinni 1977 komu 200 tonn í hlut hvers báts. Af svo litlum kvóta leiddi að nótin sem er hagkvæm- asta veiðarfæri til síldveiða var of mikil fjárfestingfyrireinstaka báta. Eftir útfærslur landhelginnar 1972 og 1975, var stöðug aukning afla til ársins 1981. Velmegun á Islandi má að mestu rekja til upp- hleðslu fjármagns fengnu úr haf- inu kringum landið, þannig að tæplega tvöföldun aflaverðmætis ætti þegar frá liði að valda lífskjara- byltingu hér á landi. Eðlilegt er að nokkur tími líði þar til viðbótar- tekjur vegna aukins afla fari að skila sér að fullum þunga inn 1 þjóðfélagið. Fjárfestingin þarftím3 til að borga sig áður en tekjuflæðis til aukinnar neyslu fer að gæta; Vissulega var hagvöxtur meiri 3 íslandi á seinni hluta 8. áratugaý ins en í öðrum OECD-ríkjum, þ° ekki jafnmiki11 og við mátti búast- Fyrir því eru margar ástæður, t- ; hækkun verðs á olíu sem er stærst' hluti útlendra aðfanga til vei ^ anna, en vafalaust var óhagkvæm stjórnkerfi fiskveiðanna helst' dragbíturinn á aukinn hagvöxt. Blind velgengni fyrstu áranna eftir útfærslu landhelginnar ger 1 það að verkum að hagkvæmms stjórnun fiskveiðanna virtist ek tímabær. Hagsmunaaðilar í sjav arútvegi á Austurlandi voru P öðrum framsýnni í þessum efmJnl og fluttu tillögur um kerfi aflakvota á hverju Fiskiþingi á síðari árum skrapdagkerfisins við hnn hljómgrunn framan af. Árið 19 ' varð loks viðkomubrestur í loðnn stofninum og veiði loðnu minn aði úr rúmum 600 þús. tonnLljj niður í 13. þús. tonn. Á eftir fy 8 minnkun þorskveiða um tæp þús. tonn., enn frekari aflabres fylgdi árið 1983 eins og sést á l'n' urm 2' s. lesa A línuritinu er hægt ao þróun heildarafla í þorskígilbun\s níunda áratugnum. Af v'nstn. tj| má lesa breytingar á afla frá arl árs. Hinn stórfelldi aflabres 1982-1983 leiddi til hugartfj|a breytingar meðal hagsmunaa ^ í sjávarútvegi og skapaði 8runð völl að hagkvæmari stýringu vel anna. Þróun kvótakerfis 1984-198 Ekki skorti á framsetningu tra;^_ legs grunns að stjórnkerfi fyrjr ‘ veiðar og hvatningu frá má sn^ andi hagfræðingum um að te Línurit 2 Árlegar breytingar heildarafla í þorskígildum 1980-1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.