Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1989, Side 5

Ægir - 01.10.1989, Side 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 82. árg. 10. tbl. okt. 1989 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Porsteinn Gíslason Ritstjórn og auglýsingar Ari Arason og Friðrik Friðriksson PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Efjirprentun heimil sé heimildar getið Bls. 510. „En bjartir dagar í lífi bæjarbúa eru svo miklu, miklu fleiri. Við höfum upp- skorið ríkulega afsjávarfangi. Bolfiskafli hefur oft verið mikill. Síldarævintýrið skapaði hér mikil auðæfi og jafnvel loðnan, þetta litla kvikindi, hefur fært mörgum lukku í formi vinnu og arðs." Bls. 532. „Að Norðurstíg 4... hafði Esp- hólín innréttað frystihús og „skyrfrystistöð". Hafði hann starfrækt ýmiskonar frystingu um nær 3ja ára skeið og gert ýmsar merkar hrað- frystitilraunir. Auk frystingará fiski hafði hann fryst skyr og grænmeti, einkum blómkál og hvítkál." Bls. 552. „Nýr skuttogari, Bessi ÍS 410, bættist við fiskiskipaflotann 22. okt. sl., en þann dag kom skipið í fyrsta sinn til heima- hafnar sinnar, Súðavíkur. Bessi er smíðaður hjá Flekkefjord Slipp og Maskinfabrikk A/S Flekkefjord í Noregi en hannaður hjá Skipa- hönnun hf. í Garðabæ." Magni Kristjánsson: Neskaupstaður 510 Jón Þ. Ólafsson: Frá bernskudögum frystiiðnaðarins hér á landi ............................. 532 Útgerð og aflabrögð ......................................... 540 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur í september 1989 ................................ 549 Heildaraflinn í september og jan.-sept. 1989 og 1988 550 Nýfiskiskip: Bessi ÍS 410 ............................................. 552 New fishing vessels Frá Tæknideild: Rúmtölur fiskiskipa .................................. 558 Fiskaflinn í maí og jan.-maí 1989 og 1988 562 Monthly catch offish Bókafregn: Hans Pauli Johannesen: Jól á Halanum, H.H.............. 564 Fiskverð: Rækja .................................................... 564 Síld til frystingar og söltunar .......................... 564 Forsíðumyndin er af Bessa ÍS 410. Myndina tók Snorri Snorrason Forsíðumyndina af Þóri Péturssyni á 9 tbl. tók Emil Páll Jónsson

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.