Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Síða 5

Ægir - 01.04.1990, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents R'T FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 83- árg. 4. tbl. apríl 1990 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason Ritstjórn og auglýsingar Ari Arason og Friðrik Friðriksson PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega lPjrprentun heimil sé heimildar getið Bls. 170. „Árið 1989 var mesta útflutn- ingsár frystra sjávarafurða frá íslandi frá upp- hafi hraðfrystiiðnaðar landsmanna. Útflutn- ingurinn var 190.663 smál. að verðmæti kr. 29.452,0 millj. Aukning magns var 31.665 smál. og 19,9%, en verðmæti kr. 8.202,0 millj. eða 38,6%." Bls. 176. „Ekki liggja enn fyrir lokatölur FAO um útflutning saltsíldar, en þó er Ijóst skv. ýmsum heimildum, að Island var á sl. ári áfram mesta útflutningslandið og flytur út meira af saltaðri síld en öll önnur lönd Evrópu til samans." Bls. 180. „Verðmæti rækju- og hörpu- diskafurða nam á síðastliðnu ári um 5.600 millj. kr. Það er um milljarði hærri upphæð en ífyrra ef miðað er við verðlag hvors árs, en svipuð upphæð reiknað á sama meðalgengi milli áranna. Þetta er um 10% af sjávarvöru- framleiðslunni. " Bls. 190. „Árið 2000 verða íslendingar vonandi búnir að jafna ágreining sinn við Evrópubandalagið og tollamúrar bandalags- ins á saltfiski, ferskum flökum, sild og öðrum sjávarafurðum horfnir. Friverslun með fisk verðurorðin raunveruleiki hvað tolla varðar. ‘ Sjávarútvegurinn 1989: Guðmundur H. Garðarsson: Hraðfrystiiðnaðurinn arið 1989 Gunnar Flóvenz: Saltsíldarframleiðslan árið 1989 Lárus lónsson: Veiðar og vinnsla hörpudisks og rækju 1989 Bernhard Pelersen: Þorskalýsisframleiðslan árið 1989 Örn Pálsson: Smábátar - aflabrögð, hlutdeild í botnfiskveiðum og grásleppuhrognaframleiðslu Magnús Gunnarsson: Um mótun fiskvinnslustefnu Gunnar lónsson, lakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdótbr: Sjaldséðar fisktegundir á íslandsmiðum árið 1989 Útgerð og aflabrögð: Monthlycatch rale of demersal íish ísfisksölur í mars 1990 Breytingar á skipaskrá Sjómanna Almanaksins 1. des 1989 til 30. mars 1990 Heildaraflinn í mars og jan.-mars 1990 og 1989 Nýfiskiskip: New fishing vessels Hópsnes GK 77 Fiskaflinn í nóvember og jan.-nóv. 1989 og 1988 Monthly catch offish Lög og reglugerðir: Laws and regulations ...... Reglugerð um meðferð, frágang, geymslu og flutnmg a unnum ferskum fiski Forsíðumyndin er af Hópsnesi GK 77. Myndina tók Haukur Snorrason. 170 176 180 184 186 190 196 200 211 211 214 216 222 224

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.