Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1990, Side 55

Ægir - 01.04.1990, Side 55
4/90 ÆGIR 219 Ibúðir: Ibúðir eru samtals fyrir 20 menn í einum 4ra rnanna klefa, sjö tveggja manna klefum og tveimur e'n.s nianns klefum. I íbúðarými undir neðra þilfari eru fjórir tveggja n'anna klefar. í íbúðarými á neðra þilfari er fremst •b-- megin borðsalur og setustofa, þá eldhús og aft- ast matvælageymsla. Fremst s.b.- megin er snyrting salernisklefa og tveimur sturtuklefum og þar aftan við tveir 2ja manna klefar. Aftast fyrir miðju er stakkageymsla með salernisklefa. I íbúðarými í síðuhúsum í hvalbaksrými er klefi skipstjóra ásamt loftræstiklefa b.b.- megin, en s.b.- na^gin eru þrír klefar; eins, 2ja og 4ra manna. ibúðir eru einangraðar með 100 mm steinull og '®ddar með eldtefjandi plötum. ^mnuþilfar (fiskvinnslurými): Inskmóttaka, um 13 m3 að stærð, er aftast á vinnu- Pntari og er fiski hleypt í hana um vökvaknúna fiski- n8u á efra þilfari, framan við skutrennu. í efri brún /'ntrennu er vökvaknúin skutrennuloka, sem opnast óðrétt niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að raman með stálþili, og á því eru þrjár lúgur með v°kvaknúnum lokunarbúnaði. Framan við fiskmóttöku er færiband (þversum), aöperðarborð og fjögur blóðgunarker. .1 skipinu eru tvær megin vinnslurásir, þ.e. flaka- v'nnsla (bolfiskur) og heilfrysting (karfi, grálúða). 'skur í flakavinnslu flyst að slægingar- og hausunar- vél 0g eftir slægingu og hausun flyst hann að flök- unarvél og því næst að roðflettivél og síðan fara flökin ' Snyrtingu, vigtun og pökkun. Pakkarnir eru síðan rVstir í tveimur láréttum plötufrystum. Fiskur í heil- rVstingu fer fyrst í slægingu og hausun í sérstakri ausunarvél, og með færibandi að flokkunaraðstöðu 'bðgunarkör notuð) og þvottakari og þaðan með ^dböndum í pökkun, vigtun og frystingu í plötufryst- Um * skipinu eru eftirtalin fiskvinnslutæki; Ein Baader slægingar- og hausunarvél fyrir bolfisk; ein aader 189 flökunarvél fyrir bolfisk; ein Baader 51 r°bflettivél; ein Baader 424 A hausunarvél fyrir karfa °8 grálúðu; ein Strapex bindivél; og tvær Marel 'blvuvogir. Annar búnaðurerfrá Klaka, þ.e. rafknúin ^ribönd, kör o.þ.h. Fiskúrgangur flyst útbyrðis frá e,nstökum aðgerðarvélum. I skipinu eru frystitæki frá Kværner Kulde, þ.e. tveir aréttir 11 stöðva plötufrystar af gerð KBFH2-12AS ^120x1380 mm), afköst 9 tonn af flökum á sólar- Ur'ng hvor. ^innslurými er einangrað með steinull og klætt plasthúðuðum krossviði. 1 Úr lest skipsins. Fiskilest: Fiskilest (tvískipt) er um 185 m3 að stærð og gerð fyrir geymslu á frystum afurðum. Fiskilest er ein- angruð með polyurethan og klædd með stáli. Kæling er með kælileiðslum í lofti. Aftast á lest er eitt lestarop (2000x1800 mm) með álhlera á karmi. Á efra þilfari, uppi af lestarlúgu, er ein losunarlúga (2500x2400 mm) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er krani. Vindu- og losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- kerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær bobbingavind- ur, tvær hífingavindur, tvær hjálparvindur afturskips, tvær bakstroffuvindur og tvær akkerisvindur. Auk þess er skipið búið vökvaknúnum krana frá Tico AB. Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurými, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 7500/GI- 3500-1000, hvor búin einni tromlu og knúin af tveimur vökvaþrýstimótorum um gír.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.